Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Því á ekki að koma á óvart að tómathátíðir með sömu formerkjum og í Buñol spretta nú upp víðar á heimskringlunni

Íbúð með útsýni? Ekki lengur í Valensíu á Spáni

Íbúð með útsýni? Ekki lengur í Valensíu á Spáni

Frá og með miðju sumri er hætt við að Airbnb og aðrar íbúðaleigur missi töluvert af viðskiptum í spænsku borginni Valensíu. Borgaryfirvöld hafa nú alfarið bannað leigu á íbúðum með útsýni. Já, þú last þetta rétt. Eftirleiðis verður eingöngu hægt að leigja íbúðir í Valensíu á 1. eða 2. hæð og alls ekki í gamla … Continue reading »

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Skemmtilegustu hátíðir Evrópu

Viðurkenndu það bara! Allavega einu sinni á lífsleiðinni værir þú alveg til í að kasta af þér öllum fjötrum heimsins og djamma, djúsa og dansa fram í rauðan dauðann

Sadómasó hótel fær óblíðar viðtökur á Spáni

Sadómasó hótel fær óblíðar viðtökur á Spáni

Það vita þeir sem álpast hafa um smærri bæjarfélög í Katalóníu á Spáni að á stundum eru viðtökurnar gagnvart ferðafólki allt annað en yndislegar. Að þessu komst líka spænskur athafnamaður sem hugðist opna nýtt og allsérstakt hótel í fjallaþorpinu Vilafranca í um 80 kílómetra fjarlægð frá Valencíu. Sá ætlaði sér stóra hluti með því að … Continue reading »

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Tíminn flýgur eins og endranær. Jólahátíðin brátt komin og farin og nýtt ár tekur við með öllum sínum kostum og göllum. Og það er einmitt núna, meðan flestir eru uppteknir við komandi jólavertíð sem þjóðráð er að tryggja sér góða villu eða íbúð á suðrænum slóðum yfir næstu páska. Ritstjórn kíkti á nokkra vel valda … Continue reading »

Nokkur orð um „litlu Barcelona“

Nokkur orð um „litlu Barcelona“

Að segja að spænska borgin Valencia sé oft kölluð „litla Barcelona“ er svona á pari við að segja að Vopnafjörður sé oft kallaður „litla Reykjavik.“ Sem Vopnafjörður er einfaldlega ekki eins og vitiborið íslenskt fólk veit. En einhver hjá ferðaskrifstofunni Heimsferðum hefur ákveðið að borgin Valencia sé litla Barcelona samkvæmt ferðalýsingu á sérferð til ferðaskrifstofan … Continue reading »

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum