Sko Dohop!

Sko Dohop!

Hversu miklar líkur eru á að hinn íslensk-ættaði flugleitarvefur Dohop taki aftur gullverðlaunin á Óskarsverðlaunahátíð ferðaiðnaðarins? Æði góðar bara að okkar mati. Það má ekki misskilja okkur. Þó við höfum fundið eitt og annað athugavert við hinn íslensk-ættaða Dohop sem Framsóknarþingmaðurinn Frosti Sigurjónsson kom á koppinn og stjórnar meðfram þingstörfum. Ritstjórn Fararheill var mikill aðdáandi … Continue reading »

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Ferðaþyrstir ættu að vita að frá og með næsta vori kemst fólk í beinu flugi héðan til borgarinnar Montréal í Québec í Kanada og það með báðum íslensku flugfélögunum, Wow Air og Icelandair. En hvor er að bjóða betur? Þó langt sé í jómfrúarflug beggja aðila er þegar hægt að bóka flug fram og aftur … Continue reading »

Með tösku til Köben er Icelandair að bjóða betur en Wow Air í vetur

Með tösku til Köben er Icelandair að bjóða betur en Wow Air í vetur

Það er eitt að bjóða lægsta verð á flugi þegar ekkert er meðferðis en það er dapurt í meira lagi að sjálfskipað lággjaldaflugfélagið Wow Air skuli vera dýrara en Icelandair þegar ein taska er gripin með á leið til Kaupmannahafnar. Það er raunin samkvæmt nýrri úttekt Fararheill á lægstu fargjöldum með þessum tveimur flugfélögum til … Continue reading »

Wow Air býður töluvert betur en Icelandair vestur um haf

Wow Air býður töluvert betur en Icelandair vestur um haf

Með vorinu kemst á aukin samkeppni á tveimur flugleiðum vestur um haf til Boston og Washington D.C./Baltimore þegar vélar Wow Air fljúga þangað fyrsta sinni í áætlunarflugi. Úttekt Fararheill sýnir að verðmunur er talsverður Wow Air í hag. Sé sveigjanleiki mögulegur er mun ódýrara að fljúga vestur um haf með Wow Air en Icelandair. Úttektin … Continue reading »

Wow Air bítur frá sér

Engum blöðum þarf lengur að fletta um gildi þess að hafa rjúkandi virka samkeppni. Úttekt Fararheill leiðir í ljós að í fimm handahófskenndum tilfellum af sex alls er hið nýja flugfélag Wow Air ódýrara en samkeppnisaðilarnir á leiðum til London og Kaupmannahafnar. Hafi landinn ekki þegar gert upp hug sinn með vor- og sumarferðir sínar … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu

Skíðaferðir ekki undir hálfri milljón

Ódýrast að ferðast til Madonna di Campiglio á Ítalíu með Úrval Útsýn en jafnvel sú ferð rífur hálfa milljón króna af bankareikningnum