Allt sem þú þarft að vita um útsölur í New York

Allt sem þú þarft að vita um útsölur í New York

Ólíkt því sem gerist hérlendis þar sem flestar stærri útsölur flestra verslana fara fram á sama tíma er það ekki svo víða erlendis. Til marks um það eru afar mismunandi tímasetningar á útsölum í New York í Bandaríkjunum. Velflestum finnst gaman í New York og ekki verra ef útsölur eru í gangi á sama tíma … Continue reading »
Útsölur í New York á úrvalsverði

Útsölur í New York á úrvalsverði

Það vita þeir sem prófað hafa að það er enn meira líf í hinni lifandi New York en ella þá daga sem stærstu útsölur ársins hefjast og standa yfir. Nú er möguleiki að skjótast þangað, versla eins og þú eigir lífið að leysa og spara duglegan pening. Engin eru hraðtilboðin hjá Icelandair þessa stundina svo … Continue reading »