Sex forvitnilegar pakkaferðir næstu misserin

Sex forvitnilegar pakkaferðir næstu misserin

Oft kemur það fólki á óvart að vita að í landinu eru starfræktar vel yfir 30 ferðaskrifstofur sem sérhæfa sig að mestu í pakkaferðum fyrir okkur Íslendinga. Heillaráð að skoða heimasíður þeirra allra ef hugmyndin er að prófa eitthvað nýtt án þess að hafa of mikið fyrir.  Við hér skoðum úrvalið reglulega og þó vissulega … Continue reading »

Gígantískur verðmunur á pakkaferðum í ágúst og september

Gígantískur verðmunur á pakkaferðum í ágúst og september

Væri ekki súrast í broti að kaupa sólarferð fyrir familíuna um miðjan ágúst og komast svo að því að nákvæmlega sami pakki kostar 60% minna tveimur vikum síðar í byrjun september? Þér kann að þykja þetta tíðindi mikil fyrir utan mikla fjármuni til spillis. Raunin er þó sú að þetta er nákvæmlega það sem hefur … Continue reading »

Hversu heitt er of heitt?

Hversu heitt er of heitt?

Það eru rúmlega fjögur ár síðan við síðast framkvæmdun könnun meðal lesenda á því hvenær hitastig færi yfir það sem talist getur þolanlegt eða þægilegt. Flesta Íslendinga dreymir jú um sól og sand eftir dimma og kalda vetur en hvenær er nóg komið af hita? Ólíkt kuldanum er illa hægt að klæða hitann af sér. … Continue reading »

Hugmynd en kannski ekki til eftirbreytni

Hugmynd en kannski ekki til eftirbreytni

Fararheill hefur um langa hríð bent fólki á þá leið til að draga úr kostnaði við ferðir og ferðalög að beina viðskiptum til ferðaskrifstofa annars staðar eins og í Bretlandi, Noregi, Danmörku eða Þýskalandi. Hjá sumum þeirra þó sá hængur á að viðkomandi verður að vera búsettur í landinu. Nú má ekki taka okkur til … Continue reading »

Svona finnurðu lægstu flugfargjöldin

Svona finnurðu lægstu flugfargjöldin

Fyrir okkur þarna úti sem kjósum fyrst og fremst að skipuleggja ferðalögin okkar sjálf getur nokkur vandi verið á höndum. Úrvalið er það mikið og fjölbreytt að valkvíði sækir að eftir fimm mínútur í þokkabót við að upplýsingar eru oft misvísandi og stundum beinlínis rangar. Vestanhafs hafa stærri miðlar fjallað nokkuð um hvaða dag sé … Continue reading »

Uppleið hjá Wow Air en betur má ef duga skal

Gleðitímar fara í hönd fyrir öll okkar sem elskum ferðalög og þvæling um heimsins horn eins oft og framast er unnt. Áfangastöðum héðan fjölgar ótt og títt og allra best að samkeppni eykst hröðum skrefum sem þýðir lægri fargjöld. Hvergi er þetta meira áberandi en hjá Wow Air. Flugfélagið atarna var komið með orð á … Continue reading »

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Freistandi ferðatilboð fyrir ferðaþyrsta

Koma tímar, koma ráð segir máltækið og ólíkt mörgum öðrum klisjukenndum frösum sannarlega satt og rétt. Ekki hvað síst á þetta við fyrir ferðaþyrsta. Að frátöldum stöku sérvitringum þurfum við öll reglulega að yfirgefa klakann til að komast í siðmenningu sem er eldri en tvævetur. Breiða út vængi okkar í funheitum sandinum á Algarve, etja … Continue reading »