Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Það er engin tilviljun að indónesíska eyjan Balí hefur um árabil verið einn allra vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Heimsklassa strendur, fjölbreytt landslag og dýralíf, menning eyjaskeggja bæði framandi og heillandi og verðlag hæfir pyngjum allra. Auðvelt er að gleyma sér á gullnum ströndunum dag eftir dag en þeir sem leggja á sig langt ferðalag hingað ættu … Continue reading »

Balí eins og hún leggur sig á kostakjörum

Balí eins og hún leggur sig á kostakjörum

Neðangreint tilboð er líklega lítt spennandi fyrir hjátrúarfulla einstaklinga en fyrir okkur hin er þetta draumur í dós. Það er að segja ef hin ljúfa og seiðandi eyja Balí hefur einhver tímann verið á óskalistanum. Það er ósköp skiljanlegt að sumir veigri sér við ferðum um Asíu þessi dægrin með tilliti til að þrjú mestu … Continue reading »