Hvað kosta svo hlutirnir á Balí?

Hvað kosta svo hlutirnir á Balí?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Það er engin tilviljun að indónesíska eyjan Balí hefur um árabil verið einn allra vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Heimsklassa strendur, fjölbreytt landslag og dýralíf, menning eyjaskeggja bæði framandi og heillandi og verðlag hæfir pyngjum allra. Auðvelt er að gleyma sér á gullnum ströndunum dag eftir dag en þeir sem leggja á sig langt ferðalag hingað ættu … Continue reading »

Denpasar, Ubud eða Kuta? Hvar er best að dvelja á Balí?

Denpasar, Ubud eða Kuta? Hvar er best að dvelja á Balí?

Valið kann að virðast auðvelt við fyrstu sýn. Það er jú ekki eins og hin gullfallega indónesíska eyja Balí sé ýkja stór og því vandalaust að finna stað við hæfi allra ekki satt? Það er ekki eins og skipulagðar ferðir til Balí héðan frá Íslandi séu algengar en þá sjaldan það gerist þá eru áfangastaðirnir … Continue reading »

Balí eins og hún leggur sig á kostakjörum

Balí eins og hún leggur sig á kostakjörum

Neðangreint tilboð er líklega lítt spennandi fyrir hjátrúarfulla einstaklinga en fyrir okkur hin er þetta draumur í dós. Það er að segja ef hin ljúfa og seiðandi eyja Balí hefur einhver tímann verið á óskalistanum. Það er ósköp skiljanlegt að sumir veigri sér við ferðum um Asíu þessi dægrin með tilliti til að þrjú mestu … Continue reading »