Varhugavert að nota Lyft eða Uber frá vinsælum flugvöllum

Varhugavert að nota Lyft eða Uber frá vinsælum flugvöllum

Fáir verr launaðir þarna úti en bílstjórar Lyft- eða Uber. En bílstjórarnir óvitlausir og hafa nú fundið leið til að láta ferðalanga borga algert hámarksverð ef um ferðir frá flugvöllum er að ræða. Fyrir þá sem ekki þekkja þá gera bæði Lyft og Uber út á verðlag sem tekur breytingum eftir eftirspurn. Með öðrum orðum; … Continue reading »

Uber eða taxi frá Heathrow inn í miðborg London?

Uber eða taxi frá Heathrow inn í miðborg London?

Við gerðum okkur að leik fyrir nokkru þegar tveir úr ritstjórn flugu til London að taka sitt hvoran leigubílinn inn í miðborg á sama hótelið frá flugvellinum. Ekki svo að skilja að fýla hafi verið manna millum heldur vildum við bera saman kostnað við að taka venjulegan leigubíl annars vegar og notast við þjónustu Uber … Continue reading »

Alvöru vandræði fyrir Uber

Alvöru vandræði fyrir Uber

Leigubílaþjónustan Uber hefur hingað til vaxið hratt og örugglega í flestum vestrænum borgum heims þó fyrirtækið hafi vissulega ítrekað komist í kast við lögin. En nú syrtir heldur alvarlega í álinn. Dómstóll vestur í Kaliforníu hefur gefið grænt ljós á hópmálsókn tæplega 160 þúsund bílstjóra Uber til að fá úr því skorið hvort bílstjórarnir séu … Continue reading »

Hvað er Uber og hvernig virkar sú þjónusta

Hvað er Uber og hvernig virkar sú þjónusta

Sennilega verður bið á því að við Íslendingar fáum tækifæri til að nota þjónustu hins merkilega fyrirtækis Uber sem á ótrúlega skömmum tíma er búið að snarbreyta leigubílabransanum í þeim borgum þar sem þjónusta þeirra er í boði. En hvur þremillinn er Uber? Uber er leigubílaþjónusta með nýju sniði og þrátt fyrir mikil og áköf … Continue reading »