Loks sér fyrir endann á týndum töskum

Loks sér fyrir endann á týndum töskum

Týndur farangur er risastórt vandamál fyrir ferðalanga og ekki síður kostnaðarsamt fyrir flugfélög heimsins en rannsóknir hafa sýnt að farangursleit og ekki síður að koma honum í hendur eigenda ef töskur finnast kostar flugfélög á heimsvísu um 450 miljarða króna. Nú er kannski endir á þessu í augsýn. Air France er, okkur vitandi, fyrsta flugfélagið … Continue reading »