Icelandair eyðir öllum neikvæðum umsögnum á fjölmörgum samfélagsmiðlum

Icelandair eyðir öllum neikvæðum umsögnum á fjölmörgum samfélagsmiðlum

Fyrir skömmu greindum við frá því að Icelandair, flaggflugfélag Íslands, eyddi kerfisbundið út öllum neikvæðum umsögnum viðskiptavina á fésbókinni. Ekki nóg með það; flugfélagið eyðir einnig kerfisbundið út öllum neikvæðum umsögnum á Twitter líka. Aldeilis makalaust hjá flugfélagi sem ekki hefur tímt að manna þjónustuver sitt svo sómi sé að um margra ára skeið. En … Continue reading »

Segið svo að ástina megi ekki finna í háloftunum

Segið svo að ástina megi ekki finna í háloftunum

„Kæra American Airlines. Ég var að stíga frá borði með framtíðar eiginmanni mínum en því miður náði ég ekki hvað hann hét fullu nafni. Gætuð þið hjálpað mér að koma okkur saman.“ Gróflega svona hljóðaði skeyti sem birtist á Twitter fyrir um þremur vikum síðan og var frá bandarískri konu, Emily Domesek, sem hafði kolfallið … Continue reading »

Náði sér niðri á British Airways með tísti

Náði sér niðri á British Airways með tísti

Ýmislegt miður má segja um samskiptamiðla sem margir vilja meina að takmarki enn frekar persónuleg samskipti fólks. En óumdeilt er að sömu miðlar veita okkur neytendum frábæran vettvang til að kvarta og kveina og jafnvel koma á umbótum í leiðinni. Það þekkja þeir sem eiga viðskipti við stórfyrirtæki mörg að æði erfitt getur verið að … Continue reading »