Best að láta Cancún eiga sig næstu misserin, ár og áratugi

Best að láta Cancún eiga sig næstu misserin, ár og áratugi

Það var aðeins tímaspursmál áður en þau viðbjóðslegu glæpagengi sem herja á almenning í velflestum héruðum og borgum Mexíkó sæju tækifæri á langvinsælasta ferðamannastað landsins. Flest bendir til að hið fræga svæði Cancún á austurströnd landsins sé nú á sömu niðurleið og Acapulco á vesturströndinni. Það fer afskaplega lítið fyrir fregnum af aftökum og slíkum … Continue reading »