Kortið sem tryggir þér þjónustu erlendis

Kortið sem tryggir þér þjónustu erlendis

„Kortið sem kemur þér út“ er slagorð þeirra sem ota að þér American Express kreditkorti hérlendis og má til sanns vegar færa ef þú takmarkar alla þína verslun við sirka sjö staði á Íslandi. Það er hins vegar ekki kortið sem þú ættir að hafa með þér út. American Express glímir við sama vanda erlendis … Continue reading »

Svona ef þú þarft læknisaðstoð á Spáni…

Svona ef þú þarft læknisaðstoð á Spáni…

Allir þeir sem leggja leið sína til Spánar ættu að leggja við hlustir. Eða sperra augun í þessu tilfelli. Fjölmargir gististaðir á Spáni fá sérstaklega greitt fyrir að senda veikt fólk til tiltekinna einkarekinna spítala og lækna. Jamm, alltaf gaman að kapítalismanum. Engum á að koma á óvart að einkarekin sjúkrahús og læknastofur greiða stærri … Continue reading »

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Í Kína er hægt að tryggja sig gegn fýluferð

Kína hefur á örfáum árum orðið einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Landið skellti Spáni úr þriðja sætinu yfir vinsælustu áfangastaði heims fyrir þremur árum síðan og hefur haldið því sæti þó enn sé spottakorn í Frakkland og Bandaríkin. En óvíst er hvort ferðaiðnaðurinn í Kína stækkar mikið umfram það sem orðið er og ástæðan er hin … Continue reading »