Almenningur að missa trú á Tripadvisor?

Almenningur að missa trú á Tripadvisor?

Almenningur, eða í öllu falli það fólk sem þátt tekur í skoðanakönnunum erlendis, virðist vera með meira vit í kolli en stjórnmálamenn og bisnesskallar vilja vera láta. Í ljós kemur að sífellt færri treysta einkunnamiðlum á borð við Tripadvisor þegar skipuleggja á ferð út í heim. Húrra segjum við bara. Fólk loks farið að sjá … Continue reading »

Icelandair á lista Tripadvisor yfir bestu flugfélög Evrópu

Icelandair á lista Tripadvisor yfir bestu flugfélög Evrópu

Fátt er svo með öllu illt. Þrátt fyrir að fljúga gömlum rellum, stundvísi sé mjög ábótavant og gera út frá flugvelli sem er löngu sprunginn í tætlur hefur Icelandair engu að síður komist á lista Tripadvisor yfir bestu flugfélög Evrópu. Það er frábær árangur enda hér um að ræða einkunnagjöf viðskiptavina sjálfra en ekki sjálfstætt … Continue reading »

TripAdvisor í endalausri baráttu við svindlara

TripAdvisor í endalausri baráttu við svindlara

Það er ekki lítill ágóði af því fyrir hótel- og gistihúsaeigendur í heiminum að komast hátt á blað á vefmiðlinum Tripadvisor. Slíkt getur beinlínis skilið milli feigs og ófeigs í þeim bransa. Svindlarar sjá þar æði gott tækifæri til að maka krókinn. Fyrir skömmu sendi vefrisinn frá sér tilkynningu þar sem ítrekað er að svindl … Continue reading »

Ódýrustu borgir heims

Ódýrustu borgir heims

Viðurkenndu það bara. Þó þú sért ekki með áskrift að feitum sjálfstæðis- eða framsóknararfi eða sonur eða dóttir Þórólfs Gíslasonar í Skagafirði, hefur þig samt lengi dreymt um að þvælast um borg og bí án þess að hafa standandi áhyggjur af reikningnum þegar heim er komið. En hvaða borgir heims í hvaða löndum heims eru léttastar … Continue reading »

Af hverju að borga 65 þúsund meira fyrir vikudvöl á besta hóteli Algarve?

Af hverju að borga 65 þúsund meira fyrir vikudvöl á besta hóteli Algarve?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Airbnb, Tripadvisor og Booking brjóta alþjóðalög

Airbnb, Tripadvisor og Booking brjóta alþjóðalög

Hinar þekktu íbúða- og hótelbókunarvélar Airbnb.com, Booking.com og Tripadvisor.com brjóta alþjóðalög að mati heimastjórnar Palestínu en allir þrír aðilar leigja út herbergi í íbúðum eða gististöðum á svæðum sem Ísraelar hafa ólöglega sölsað undir sig á Vesturbakkanum. Þessar ásakanir heimastjórnarinnar þykja réttmætar að mati þeirra sem til þekkja en herferð gegn Tripadvisor og Booking hefur … Continue reading »

Góðkunningjar á topplista TripAdvisor

Góðkunningjar á topplista TripAdvisor

London reynist vera heimsins besti áfangastaðurinn árið 2016 að mati notenda risavefsins TripAdvisor sem hefur birt topplista sinn yfir mest heillandi borgirnar þessa stundina. Slíkir listar eru birtir árlega hjá velflestum stærri ferðafjölmiðlum og eru sjaldan eins eða á einu máli. Þess utan eru listar TripAdvisor þeim annmörkum háðir að taka mið af fjölda einkunna … Continue reading »

Af hverju að greiða 60 þúsund meira fyrir toppgistingu í Boston?

Af hverju að greiða 60 þúsund meira fyrir toppgistingu í Boston?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Af hverju að greiða 30 þúsund meira fyrir viku á besta hóteli Alicante?

Af hverju að greiða 30 þúsund meira fyrir viku á besta hóteli Alicante?

Dohop, Wow Air, Icelandair, hótelbókanir.is. Allir þessir aðilar auglýsa alls staðar vel og mikið að þeir bjóði lægsta verð á gistingu hvarvetna í veröldinni. Því miður láta flestir blekkjast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við ætlum að sýna og sanna að þú finnur raunverulega lægsta verð á gistingu hjá okkur hjá Fararheill. Svo … Continue reading »

Er þetta næsta TripAdvisor?

Er þetta næsta TripAdvisor?

Óhætt er að segja að enginn skortur er á vefmiðlum þarna úti sem streitast við að hjálpa ferðafólki að finna mestu og bestu hótel og gististaði erlendis. TripAdvisor þar langstærst allra en nú gæti verið kominn fram alvarlegur nýr keppinautur. TripExpert heitir sá og gengur út á að hjálpa fólki að finna réttu gistinguna rétt … Continue reading »

Hvað kostar svo nótt á besta hóteli í London?

Hvað kostar svo nótt á besta hóteli í London?

Það er kannski ekki á allra færi að eyða nótt á besta hótelinu í London sökum kostnaðar en almennt verð á nótt þar er kringum 80 þúsund krónur. Hótelið, Hotel 41, er langbesta hótelið í allri London samkvæmt álitsgjöfum á Tripadvisor og það er ekki lítið afrek því tæplega 1100 hundruð hótel eru alls í … Continue reading »

Tíu bestu hótel heims 2015

Tíu bestu hótel heims 2015

Það er sá tími ársins þegar hinn risavaxni einkunnavefur TripAdvisor sendir frá sér árlegan lista sinn yfir þau hótel heims sem best og mest þykja meðal ferðamanna. Sem fyrr eiga vestræn hótel bágt með að fóta sig á þessum fræga lista og af topp tíu hótelunum þetta árið eru aðeins tvö sem ekki eru víðsfjarri … Continue reading »