Enn fleiri ástæður til að gera sér ferð til Karíbahafs

Enn fleiri ástæður til að gera sér ferð til Karíbahafs

Ók. Við vitum flest að hitastig í Karíbahafinu fer yfirleitt aldrei undir himneskt fyrir bleiknefja frá ballarhafi í norðri. Sandurinn á ströndum eyjanna hér kornóttari en gerist og gengur sem þýðir enn ljúfara spásserí, heimamenn brosa og gleðjast eins og annað sé lögbrot og ekki hvað síst er hér engin eyja með eyjum nema bjóða … Continue reading »

Á seglskútu kringum Kúbu

Á seglskútu kringum Kúbu

Þó enn komi engin skemmtiferðaskip í höfn á Kúbu þá þýðir það ekki að ekki sé hægt að sigla um eyna og það í töluverðum lúxus líka. Eitt fyrirtæki sem það býður nokkuð reglulega á bát sem deila má um hvort er seglskúta eða risasnekkja er hið virta gríska siglingafyrirtæki Variety Cruises. Gegnum þá er … Continue reading »

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Eins og raunin er með bóndann á leið út í gripahús þá er föstudagurinn til fjár. Hvað þá betra en fara inn í helgina vopnuð far-eða spjaldtölvu, nettengingu og nokkrum fantagóðum ferðatilboðum? Fólk þarna úti eitthvað efins? Einhverjir búnir að gleyma að ferðalög er það eina sem þú kaupir sem gerir þig ríkari. Kannski þetta … Continue reading »

Og Þórður fer líka út um jólin

Og Þórður fer líka út um jólin

Við höfum fengið ótrúleg viðbrögð við greininni um hana Lísu okkar sem fer ótroðnar slóðir til Spánar um jólin og dvelur þar í mánuð í ágætu yfirlæti skammt frá Malaga með fjölskyldunni og það fyrir aðeins 200 þúsund krónur. Sagan hermir að hamra beri járnið meðan það er heitt og þess vegna er óvitlaust að … Continue reading »