Nantes og Amsterdam nú í boði með Transavia

Nantes og Amsterdam nú í boði með Transavia

Hollenska lággjaldaflugfélagið Transavia bætir við tveimur áfangastöðum frá Íslandinu góða þessa vertíðina. Flugfélagið sem hingað til hefur nánast eingöngu boðið flug til Parísar hendir Amsterdam í pakkann að þessu sinni og nokkrum ferðum aukreitis til frönsku borgarinnar Nantes á vesturströnd Frakklands yfir hásumarið. Örlítið sárabót fyrir alla þá áfangastaði sem við höfum misst undanfarin misseri … Continue reading »

130% dýrara með Icelandair til Parísar í vor

130% dýrara með Icelandair til Parísar í vor

Ekkert skal fullyrt en ýmislegt bendir til þess að Icelandair hafi þegar hækkað fargjöld sín töluvert með tilliti til komandi andláts Wow Air. Í öllu falli kostar 130 prósent meira að fljúga með Icelandair til Parísar í maí en með franska lággjaldaflugfélaginu Transavia. Vitum ekki með ykkur en við hér ekki að vinna baki brotnu … Continue reading »

Hver býður best til Parísar í sumar?

Hver býður best til Parísar í sumar?

Aldrei er París fallegri en að sumarlagi og það jafnvel þó borgin sé troðin af milljónum misvitra ferðamanna. Hvaða flugfélag er að bjóða okkur bestu kjörin á flugi þangað sumarið 2017? Íslendingar hafa val um þrjú flugfélög til Parísar og heim aftur og allir aðrir en Bjarni Ben og Engeyjarmafían ættu að hafa vit á … Continue reading »

Langdýrast til Parísar í sumar með Icelandair

Langdýrast til Parísar í sumar með Icelandair

Sá sem bókar flug fram og aftur með Icelandair til Parísar í júnímánuði greiðir fyrir það vel yfir 100 prósent hærra verð en þörf er á samkvæmt úttekt Fararheill. París virðist vera hrein gullnáma fyrir risann Icelandair ef marka má hve hátt menn þar á bæ verðsetja ferðir sínar til frönsku höfuðborgarinnar þetta sumarið. Kannski … Continue reading »

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Annaðhvort voru flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi að standa sig verr en nokkru sinni ellegar að flugfarþegar eru loks að átta sig á því að það þarf ekki að taka lélegri eða ómerkilegri þjónustu þegjandi og hljóðalaust. Nema hvoru tveggja sé. Samkvæmt úttekt Fararheill á kvörtunum og bótakröfum farþega sem Samgöngustofu barst á … Continue reading »

Ekki gleyma Transavia

Ekki gleyma Transavia

Eins og við höfum áður tæpt á hér eru æði stór fjöldi flugfélaga að fljúga til og frá Íslandi en mörg þeirra gera lítið af því að kynna það fyrir fólkinu hér á klakanum. Eitt þeirra sem oft gleymist er hið franska Transavia. Það er lággjaldaflugfélag Air France og Transavia hefur flogið til og frá … Continue reading »

Hvers vegna lengsta verkfall Air France er hið merkilegasta mál

Hvers vegna lengsta verkfall Air France er hið merkilegasta mál

Það er illt í efni hjá Air France. Verkfall stórs hluta flugmanna félagsins hefur nú staðið í tíu daga og engin lausn í sjónmáli. En ólíkt mörgum öðrum verkföllum þar sem krafan er gjarnan um hærri laun snýst þetta um dálítið annað. Rekstur Air France eins og annarra stórra evrópskra flugfélaga hefur verið þungur um … Continue reading »

Icelandair dýrast til Parísar í sumar

Þræddi ritstjórn vefi þeirra fjögurra flugfélaga sem bjóða ferðir til og frá París þetta sumarið og fann lægsta mögulega verð í hverjum mánuði fyrir sig. Heilt yfir er það lágfargjaldaflugfélagið Transavia sem best býður