Meistaradeildin: Gaman ferðir með góða forystu

Meistaradeildin: Gaman ferðir með góða forystu

Þegar ellefu hundruð sextíu og þrjú atkvæði hafa verið talin er ferðaskrifstofan Gaman ferðir enn í efsta sætinu í meistaradeild innlendra ferðaskrifstofa. Ýmislegt kemur á óvart eftir að fyrri hluta keppnistímabilsins er lokið. Víst eru Gaman-menn að standa sig vel og hafa komið sterkir inn á markaðinn þrátt fyrir aðeins fjögurra ára aldur. Ekki síður … Continue reading »

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Fjórar flottar ferðir fyrir frostbitna

Brrrr. Snjóþekja farin að skreyta fjallstoppa og hálendið. Haustlægðirnar að sunnan að breytast í vetrarlægðir að norðan. Drepleiðinleg umferðarteppa alla morgna á leið til vinnu og yfirmaðurinn hafnar því alfarið að veita þér launahækkun. Ýmsar leiðir færar til að færa birtu og yl inn í skammdegispakkann og eða drepa niður skammdegisþunglyndi sem samkvæmt könnunum hrjáir … Continue reading »

Landinn allur að koma til

Landinn allur að koma til

Lengi vel hefur ritstjórn Fararheill gagnrýnt það sjoppuúrval sem í boði er hjá stærri ferðaskrifstofum landsins og á stundum hlotið bágt fyrir. Við svo neikvæð er viðkvæðið. En við erum sennilega ekki þau einu sem vilja meiri breidd og úrval ferða. Það byggjum við á tvennu. Annars vegar að þeim fjölgar nánast daglega innlendum ferðaskrifstofum … Continue reading »

Gæjaleg ferð til Brasilíu á slóðir Íslendinga

Gæjaleg ferð til Brasilíu á slóðir Íslendinga

Við höfum sagt þetta áður og erum óhrædd að endurtaka það: engin íslensk ferðaskrifstofa hefur metnað á pari við Trans-Atlantic. Nú er þessi litla landsbyggða-ferðaskrifstofa að henda í Brasilíuferð á Íslendingaslóðir. Flott framtak en Fararheill hefur einmitt verið að benda fólki á að þó langt þurfi að fara mun enginn, ítrekum ENGINN, koma heim úr … Continue reading »

Páskar með Kim Jong-un í Kóreu

Páskar með Kim Jong-un í Kóreu

Páskar koma og fara árlega og eru misjafnlega minnistæðir hátíðisdagar. Vilji menn vera vissir um að páskahátíðin 2014 endi ekki í gleymskunnar dá gæti verið hið besta ráð að drífa sig til Norður-Kóreu. Ferðaskrifstofan Trans-Atlantic á Akureyri bryddar reglulega upp á sérstæðum ferðum fyrir hugsandi fólk og ein ferða þeirra á næstunni er einmitt til … Continue reading »

Safaríkar haustferðir utan alfaraleiða

Safaríkar haustferðir utan alfaraleiða

Ekki hafa allir Íslendingar gaman af sólarferðum sýknt og heilagt og góðu heilli eru reknar hér nokkrar ferðaskrifstofur sem gera sérstaklega út á þá sem þyrstir í eitthvað öðruvísi. Fararheill hefur smellt saman þeim þremur haustferðum sem heillar okkur allra mest og vonum að heilli fleiri enda þær allar í boði á sanngjörnu verði. Sigling … Continue reading »