Hvers vegna er Wow Air ekki að styðja við íslenska framleiðslu?

Hvers vegna er Wow Air ekki að styðja við íslenska framleiðslu?

Lággjaldaflugfélagið Wow Air er dálítið merkilegt fyrirbæri. Fyrirtækið rammíslenskt og forstjóri þess grætt vel og duglega á að koma með fjármuni erlendis frá inn í íslensk fyrirtæki sín á feitum afslætti. Engu að síður greiðir Wow Air erlendum aðilum fyrir þjónustu sem hefur lengi verið á boðstólnum innanlands. Dæmi um þetta má finna í nýju … Continue reading »