Brátt geturðu fylgst með farangrinum þínum í flugi

Brátt geturðu fylgst með farangrinum þínum í flugi

Er þetta ekki draumur í dós? Að geta fylgst nokkuð grannt með farangrinum þínum eftir að þú tékkar inn töskur hjá næsta flugfélagi? Það er ekki bara draumur lengur. Vandamálið er sannarlega til staðar. Flotta nýja ferðataskan sem þú keyptir fyrir Mallorca-ferðina reynist vera illa rifin þegar hún skilar sér af færibandinu. Ekki nóg með það … Continue reading »

Öfgafull töskugjöld Primera Air

Öfgafull töskugjöld Primera Air

Ekki er langt síðan hægt var að lofa flugfélagið Primera Air fyrir það að leyfa farþegum sínum að taka með tösku án þess að greiða neitt aukalega ofan á fargjaldið. Nú er farið út í öfgar á hinn veginn. Eldsneytisverð aldrei lægra og launakostnaður ekki heldur. Samt snarhækkar Primera Air farangursgjöld sín...Mynd Rúv Þrátt fyrir … Continue reading »
Er þetta ekki óþarfi Wow Air?

Er þetta ekki óþarfi Wow Air?

Hugsaðu þig vel og lengi um hvort vænlegra sé að kaupa nokkur kíló aukalega undir handfarangur eða hvort það borgi sig hreinlega að greiða fyrir innritaða 20 kílóatösku. Hjá Wow Air fæst ekkert endurgreitt ef þú gerir mistök. Athyglisverð færsla á fésbókarvef flugfélagsins en þar óskar einstaklingur sem greiddi fyrir aukakílóaheimild í handfarangri flugs sem … Continue reading »

Stórt skref fram á við hjá Lufthansa

Stórt skref fram á við hjá Lufthansa

Við sögðum ykkur frá því fyrir rúmu ári að Air France væri á lokametrunum að merkja farangur farþega sinna með sérstöku rafrænu merki svo eigandinn gæti ávallt vitað hvar hún væri niðurkomin. Air France enn að bauka með þetta meðan Lufthansa tekur forskot og er þegar farið að bjóða þessa þjónustu. Framtíðin er sem sagt … Continue reading »