Töskugjöld Icelandair komin út fyrir gröf og dauða

Töskugjöld Icelandair komin út fyrir gröf og dauða

Árið 2012 gátu allir farþegar Icelandair tekið með sér 15 kílóa handfarangur, eina alvöru 30 kílóa ferðatösku og þurftu aðeins að greiða rúman fimm þúsund kall, á verðlagi þess árs, til að taka TVÆR 30 kílóa töskur. Átta árum síðar er handfarangur takmarkaður við 10 kíló og lágmarks töskugjald fram og aftur litlar 7.700 krónur!!! … Continue reading »