Svona sleppurðu við að borga okurprís fyrir yfirvigt hjá Wow Air

Svona sleppurðu við að borga okurprís fyrir yfirvigt hjá Wow Air

Það er súrara en ferskur rabbabari með salti að þurfa að borga fimm, sex, sjö, átta og jafvel upp í níu þúsund krónur AÐRA LEIÐ fyrir innritaða töskudruslu hjá Wow Air. Hér er eitt trix sem sparar þér þá upphæð. Ef svo vill til að þú þarft að ferðast með svokallaðan aukabúnað eins og til … Continue reading »