Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Skíðaunnendum íslenskum hættir oft til þess þegar bóka skal næstu ferð í brekkurnar að líta um of til austurs. En með snarlækkandi fargjöldum til borga á borð við Toronto og Montreal opnast þar leiðir á fjandi fín skíðasvæði þar líka. Samkeppni er í fluginu til beggja ofangreindra borga þessi dægrin og eðli máls samkvæmt hafa … Continue reading »

Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Það hljómar undarlega að besta útsýn yfir stórborg sé úr kanó. En kannski ekki þegar kanó er veitingastaður en ekki bátur. Kanó, Canoe á frummálinu, er veitingastaður í dýrari kantinum á efstu hæð háhýsis sem kennt er við Toronto Dominion Bank og allir þekkja í borginni. Fyrir utan matinn sem fær fínustu dóma í helstu … Continue reading »

Bestu nektarstrendur heims
Sex sem hræða úr þér líftóruna

Sex sem hræða úr þér líftóruna

En það getur verið tvennt ólíkt að taka þægilega lyftu upp í efsta útsýnispall Eiffel turnsins í 276 metra hæð yfir jörðu og að visvitandi fara út á ystu nöf

Engar blöðrur og kampavín vegna komu Air Canada

Engar blöðrur og kampavín vegna komu Air Canada

Ekki er ástæða fyrir Íslendinga að blása í blöðrur og skála í kampavíni vegna aukinnar samkeppni í flugi til Kanada með tilkomu Air Canada. Fargjöld kanadíska flugfélagsins töluvert fyrir ofan það sem er þegar í boði. Tilkynnt var í vikunni að stærsta flugfélag Kanada, Air Canada, hygðist bjóða upp á beint flug milli Kanada og … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera í Toronto

Topp tíu að sjá og gera í Toronto

Skammt stórra högga milli í ferðabransanum. Nú komast Íslendingar beinustu leið til kanadísku borgarinnar Toronto í Ontaríófylki með báðum íslensku flugfélögunum. En hvað er spennandi að sjá eða gera þar? Segja má að Toronto hafi tvennt sérstaklega framyfir aðrar borgir Kanada. Annars vegar er þetta fjármálahjarta landsins. Hér eru allar helstu fjármálastofnanir landsins sem og … Continue reading »
Jólainnkaup í Toronto? Þá er Icelandair betri kostur en Wow Air

Jólainnkaup í Toronto? Þá er Icelandair betri kostur en Wow Air

Það ætti ekki að koma okkur á óvart en það gerir það í hvert skipti þegar flug með sjálfskipuðu „lággjaldaflugfélagi“ Wow Air reynist vera mun dýrari kostur en með hinu hefðbunda Icelandair. Þetta er orðið dálítið algengt hjá Wow Air að hoppa upp fyrir annars dýr fargjöld Icelandair eins og við höfum oft fjallað um … Continue reading »

Hafi þig dreymt um að sjá Guns N´Roses á sviði er tækifærið núna

Hafi þig dreymt um að sjá Guns N´Roses á sviði er tækifærið núna

Flestir hafa fyrir löngu gefið upp á bátinn þann draum að sjá hina geysivinsælu rokkhljómsveit Guns N´Roses á sviði enda sveitin sú lagt upp laupanna fyrir margt löngu. En nú má vekja þann draum úr dvala. Stærstur hluti hljómsveitarmeðlima hafa tímabundið endurvakið bandið frá dauðum og ætla að túra um Bandaríkin og Kanada þetta sumarið. … Continue reading »

Hver býður okkur best til Toronto?

Hver býður okkur best til Toronto?

Hafi það farið framhjá einhverjum þá eru bæði íslensku flugfélögin, Wow Air og Icelandair, í samkeppni á flugleiðinni til Toronto í Kanada á næsta ári. Miðað við úttekt Fararheill fæst ekki séð að aukin samkeppni lækki nokkurn skapaðan hlut. Æði dýrt flugið til Toronto þrátt fyrir aukna samkeppni næsta sumarið. Við kíktum á hvað flugfélögin … Continue reading »
Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Þessi litli heimur okkar er öllu skemmtilegri en nokkurt okkar gerir sér í hugarlund. Hvar gætirðu til dæmis ímyndað þér að finna mestan fjölda Elvis Presley eftirherma á einum og sama staðnum? Las Vegas kemur eflaust upp í huga margra. Þar líka mikill fjölda slíkra kappa öllum stundum og hvergi eru haldnar fleiri Elvis-eftirhermukeppnir en … Continue reading »

Hvernig er ódýrast komist á eigin vegum til Karíbahafs?

Hvernig er ódýrast komist á eigin vegum til Karíbahafs?

Bahamas, Cayman-eyjur, Kúba, Jamaíka, Puerto Rico, Dóminíska lýðveldið, Turks & Caicos, Aruba, Antigua, Martinique, Jómfrúreyjur…. Hann er æði langur listinn yfir allar þessar stórkostlegu eyjur Karíbahafs sem svo mjög heilla flesta lifandi menn og engin furða að jafnvel djúp efnahagskreppa í Evrópu og Bandaríkjunum hafði næsta engin áhrif á gestakomur til eyjanna. Þangað fer fólk … Continue reading »