Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Hvergi þverfótað fyrir Elvis Presley

Þessi litli heimur okkar er öllu skemmtilegri en nokkurt okkar gerir sér í hugarlund. Hvar gætirðu til dæmis ímyndað þér að finna mestan fjölda Elvis Presley eftirherma á einum og sama staðnum? Las Vegas kemur eflaust upp í huga margra. Þar líka mikill fjölda slíkra kappa öllum stundum og hvergi eru haldnar fleiri Elvis-eftirhermukeppnir en … Continue reading »

Sex sem hræða úr þér líftóruna

Sex sem hræða úr þér líftóruna

En það getur verið tvennt ólíkt að taka þægilega lyftu upp í efsta útsýnispall Eiffel turnsins í 276 metra hæð yfir jörðu og að visvitandi fara út á ystu nöf

Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Það hljómar undarlega að besta útsýn yfir stórborg sé úr kanó. En kannski ekki þegar Kanó er veitingastaður. Kanó, Canoe á frummálinu, er veitingastaður í dýrari kantinum á efstu hæð háhýsis sem kennt er við Toronto Dominion Bank og allir þekkja í borginni. Fyrir utan matinn sem fær fínustu dóma í helstu miðlum eru hér … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera í Toronto

Topp tíu að sjá og gera í Toronto

Nú komast Íslendingar beinustu leið til kanadísku borgarinnar Toronto í Ontaríófylki með reglulegu áætlunarflugi. En hvað er spennandi að sjá eða gera þar? Segja má að Toronto hafi tvennt sérstaklega framyfir aðrar borgir Kanada. Annars vegar er þetta fjármálahjarta landsins. Hér eru allar helstu fjármálastofnanir landsins sem og höfuðstöðvar helstu banka. Sem er mínus að … Continue reading »
Svona finnurðu lægstu fargjöld Icelandair án þess að fletta í þúsund ár

Svona finnurðu lægstu fargjöld Icelandair án þess að fletta í þúsund ár

Við hér gagnrýnt þessa súperlélegu þjónustu árlega síðan 2012. Ef þú vilt finna lægsta fargjald eða bara ódýrt fargjald með Icelandair út í heim þarftu að fletta þúsund síðum eða svo og nota til þess nokkrar klukkustundir. En þú þarft þess ekki lengur. Segjum sem svo að þú viljir gjarnan til Toronto í Kanada en … Continue reading »

Icelandair að gleyma sér í okrinu

Icelandair að gleyma sér í okrinu

Kannski halda fræðingar á skrifstofum Icelandair að fall Wow Air sé Fararheill út í eitt. Þeir virðast þó gleyma því að enn er töluverð samkeppni á ýmsum vinsælum leiðum til og frá landinu. Höfum fylgst nokkuð grannt með verðlagningu á flugi til og frá eftir að flugfélag Skúla Mog var jarðsett vegna skulda.  Hér má … Continue reading »

Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Skíðaunnendum íslenskum hættir oft til þess þegar bóka skal næstu ferð í brekkurnar að líta um of til austurs. En með lágum fargjöldum til borga á borð við Toronto og Montreal opnast þar leiðir á fjandi fín skíðasvæði þar líka. Samkeppni er í fluginu til beggja ofangreindra borga þessi dægrin og eðli máls samkvæmt hafa … Continue reading »

Bein útsending: Icelandair til Toronto þremur klukkustundum og 50 mínútum á eftir áætlun

Bein útsending: Icelandair til Toronto þremur klukkustundum og 50 mínútum á eftir áætlun

Úppsíbúbbsí! Rella Icelandair til Toronto í Kanada sem Ísavía fullyrti að færi í loftið klukkan 20 í stað þess að fljúga af stað rétt eftir klukkan 17 í dag, var að taka á loft rétt fyrir klukkan 21. Ekki langt síðan Ísavía tilkynnti að eftirleiðis yrði fólki aldrei tilkynnt um nákvæma komu- eða brottfarartíma til … Continue reading »

Bein útsending: Þarf Icelandair að greiða farþegum til Toronto tugþúsundir eður ei?

Bein útsending: Þarf Icelandair að greiða farþegum til Toronto tugþúsundir eður ei?

Tveir hér á ritstjórn með veðmál í gangi og sjálfsagt og eðlilegt að leyfa öðrum að taka þátt. Í ljós kemur að rella Icelandair til Toronto í Kanada sem átti að leggja af stað klukkan 17.05 síðdegis er enn ekki farin í loftið. Á vef Leifsstöðvar er brottför áætluð um klukkan 20. Við elskum veðmál … Continue reading »

Bestu nektarstrendur heims
Engar blöðrur og kampavín vegna komu Air Canada

Engar blöðrur og kampavín vegna komu Air Canada

Ekki er ástæða fyrir Íslendinga að blása í blöðrur og skála í kampavíni vegna aukinnar samkeppni í flugi til Kanada með tilkomu Air Canada. Fargjöld kanadíska flugfélagsins töluvert fyrir ofan það sem er þegar í boði. Tilkynnt var í vikunni að stærsta flugfélag Kanada, Air Canada, hygðist bjóða upp á beint flug milli Kanada og … Continue reading »