Topp 10 að sjá og gera í Lyon í Frakklandi

Topp 10 að sjá og gera í Lyon í Frakklandi

Hingað til hefur ekki verið ýkja auðvelt fyrir Íslendinga að ferðast um aðra hluta Frakklands en París og nágrenni. Það hefur breyst til batnaðar eftir að Wow air hóf að bjóða beint flug til Lyon í suðurhluta landsins en það gefur möguleika að heimsækja ýmsa spennandi staði í kring. En Lyon sjálf er þó aldeilis … Continue reading »