Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Enginn áhugi að aðstoða fólk að sækja bætur

Íslendingar eru margir undarlegir og ekki síst á það við um lögfræðinga landsins. Fararheill hafði samband við nokkrar lögfræðistofur og forvitnaðist um áhuga þeirra að aðstoða fólk sem lendir í töfum, seinkunum eða niðurfellingu flugs ellegar fær minna út úr ferðalaginu en efni stóðu til. Engin þeirra hafði fyrir að svara erindi okkar.  Sem um leið … Continue reading »

Ekki treysta á kortatryggingar við leigu á bíl erlendis

Ekki treysta á kortatryggingar við leigu á bíl erlendis

„Finnst þið þurfa að vara fólk við að láta kortatryggingar duga þegar ferðast er erlendis. Við komumst of seint að því að kortatryggingar dekka almennt engin tjón á bílaleigubílum nema fólk sé með súpergull eða platínukort hjá bönkunum.” Þeir eru líkast til margir þarna úti eins og Hafsteinn Guðmundsson en hann gekk út frá því … Continue reading »

Icelandair í ruglinu. Tæplega fjögur þúsund bótakröfur í hverjum mánuði

Icelandair í ruglinu. Tæplega fjögur þúsund bótakröfur í hverjum mánuði

Hmmm. Þjónustufyrirtæki sem fær tæplega fjögur þúsund bótakröfur inn á borð til sín í hverjum einasta mánuði getur varla verið vel rekið eða hvað? Það er fjöldi bótakrafna sem Icelandair fær á sig hvern mánuð á annatíma. Ók, engar fréttir fyrir lesendur Fararheill. Þjónusta Icelandair á voða lítið skylt við þjónustu og svo hefur verið … Continue reading »

Ónýt taska, tveir mánuðir, engin svör. Wow Air í hnotskurn

Ónýt taska, tveir mánuðir, engin svör. Wow Air í hnotskurn

Vonum innilega að enginn lesandi þurfi nokkurn tímann að fá tösku sína í hendur í tætlum eftir einfalt flug frá A til Ö. En ef það gerist og þú ert að ferðast með Wow Air máttu bíða til eilífðarnóns eftir svörum eða bótum. Jamm, sama fyrirtæki og bætir við nýjum áfangastöðum örar en klamydía sýkir … Continue reading »

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Annaðhvort voru flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi að standa sig verr en nokkru sinni ellegar að flugfarþegar eru loks að átta sig á því að það þarf ekki að taka lélegri eða ómerkilegri þjónustu þegjandi og hljóðalaust. Nema hvoru tveggja sé. Samkvæmt úttekt Fararheill á kvörtunum og bótakröfum farþega sem Samgöngustofu barst á … Continue reading »

Kúkur og kanill hjá Icelandair

Kúkur og kanill hjá Icelandair

Stundum eru reglur til að brjóta þær. Sem hefði verið æði vænlegt fyrir flugfélagið Icelandair þegar sérhannaður rafdrifinn hjólastóll fyrir fatlaðan einstakling mölbrotnaði í meðförum flugfélagsins. Flugfélagið neitar að greiða nema brotabrot af kostnaði stólsins. Hér ekki verið að tala um næsta hjólastól heldur sérstaklega hannaðan rafknúinn stól fyrir mjög fatlaðan einstakling sem ferðaðist með … Continue reading »

Tómt tjón hjá Icelandair þennan daginn

Tómt tjón hjá Icelandair þennan daginn

Hætt er við að arðgreiðslur Icelandair fyrir fjórða ársfjórðung verði örlítið lægri en ella. Það er að segja ef viðskiptavinir hafa vit á að sækja rétt sinn. Fararheill telst til að sumir viðskiptavinir flugfélagsins eigi inni rúmar sextán milljónir króna í bætur vegna tafa þennan daginn. Það er að segja miðað við að 300 farþegar … Continue reading »