Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Ninjago, Fatamorgana og fleira skemmtilegt í Danmörku í sumar

Einn galli og þrír plúsar við Danmörku í sumar. Gallinn hversu dýrt landið er orðið fyrir íslenska krónueigendur. Plúsarnar að það fjölgar enn skemmtiatriðunum í Tívolíinu, Lególandi og Djurs Sommerland. Enn eitt vorið að ganga í garð. Á Íslandi bíða menn lóunnar til að tímasetja komu vorsins en í kóngsins Köben eru margir sem setja … Continue reading »

Í fyrsta sinn opið í Tívolí í Kaupmannahöfn á gamlársdag

Í fyrsta sinn opið í Tívolí í Kaupmannahöfn á gamlársdag

Gamlársdagur 2013 fer í sögubækur í Tívolíinu í Kaupmannahöfn. Forráðamenn hafa tekið þá ákvörðun fyrsta sinn í 170 ára sögu þessa fornfræga staðar að hafa opið á gamlársdag og fram eftir kvöldi. Það er ekki tilviljun sem ræður því að tekin er slík ákvörðun heldur einungis sú staðreynd að í fyrra prófuðu menn að hafa … Continue reading »