Náði sér niðri á British Airways með tísti

Náði sér niðri á British Airways með tísti

Ýmislegt miður má segja um samskiptamiðla sem margir vilja meina að takmarki enn frekar persónuleg samskipti fólks. En óumdeilt er að sömu miðlar veita okkur neytendum frábæran vettvang til að kvarta og kveina og jafnvel koma á umbótum í leiðinni. Það þekkja þeir sem eiga viðskipti við stórfyrirtæki mörg að æði erfitt getur verið að … Continue reading »