Græðgi hótela á sér lítil takmörk

Græðgi hótela á sér lítil takmörk

Sannarlega er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að peningagræðgi og er þó af nógu af taka. Hótelkeðjan Marriott hefur nú viðurkennt að hafa visvitandi lokað fyrir frítt netaðgengi gesta sinna meðan á mikilvægri ráðstefnu stóð í því skyni að fá gesti til að greiða fyrir netsambandið. Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hefur ávítt hótelkeðjuna fyrir tiltækið … Continue reading »

Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Það virðist vera ríkisleyndarmál hvað greiða þarf fyrir netaðgang á almennings farrými hjá Icelandair. Fyrirspurnum varðandi slíkt er ekki svarað, engar upplýsingar veittar á innlendum né erlendum vefum flugfélagsins og spurningum þess efnis á fésbókinni sömuleiðis látið ósvarað. Engin leynd hvílir yfir kostnaðinum á Saga Class farrými en þar er ótakmörkuð netnotkun innifalin í verði. … Continue reading »