Íslensk þjónusta og svo alvöru þjónusta

Íslensk þjónusta og svo alvöru þjónusta

Sé einhver innlendingur að spá í því hver sé munurinn á alvöru þjónustu við viðskiptavininn og ekki ættu þessar þrjár myndir hér að neðan að segja einhverja sögu. Skólabókardæmi um flotta þjónustu hjá tveimur af vinsælustu lággjaldaflugfélögum heims. Leiti fólk á Google að Norwegian ellegar easyJet er það allra fyrsta sem í ljós kemur að … Continue reading »

Gjörsamlega óboðleg frammistaða Icelandair

Gjörsamlega óboðleg frammistaða Icelandair

Það er kannski ágætt að ritstjórn Fararheill er ekki með útvarps- eða sjónvarpsþátt. Við værum frussandi yfir dónaskap og óliðlegheitum flugfélagsins sem notar nafn landsins til að trekkja að og treður því í svaðið í hvert sinn sem fyrirtækið kemur illa fram við viðskiptavini sína.  Við höfum síðan í morgun beðið þess sallaróleg að á … Continue reading »

Wow Air að dúxa á nýju ári

Wow Air að dúxa á nýju ári

Klappa verður flugfélaginu Wow Air lof í lófa og það duglega fyrir góða byrjun á nýju ári ef marka má þá viðskiptavini sem gefa sér tíma til að gefa flugfélaginu einkunn fyrir þjónustu að flugi loknu. Flugfélagið er að dúxa ef svo má að orði komast. Þeir eru ýmsir til vefirnir sem gefa almenningi kost … Continue reading »