Heillaráð fyrir ferðalagið

Heillaráð fyrir ferðalagið

Öll getum við lært hvort af öðru og ekki síst á það við um ferðir og ferðalög. Kannski sérstaklega því ferðalög eru almennt kostnaðarsöm, tímafrek og óöryggi á ferðum er algengt vandamál. Okkur fannst ráð að deila með ykkur þremur ferðaráðum sem við höfum rekist á á netvafri upp á síðkastið. Ráðum sem kannski ekki … Continue reading »

Þjóðráð dagsins: Ekki endilega kaupa yfirlýsingar um „örfá sæti laus“

Þjóðráð dagsins: Ekki endilega kaupa yfirlýsingar um „örfá sæti laus“

Markaðsmenn fyrirtækja beita öllum brögðum í bókinni til að fá þig til að kaupa hvers kyns vöru eða þjónustu. Þar eru flugfélög og ferðaskrifstofur ekki undanskilin. Þess vegna er ráð að leggja ekki mikið upp úr því þó á mörgum bókunarvélum flug- og ferðafyrirtækja standi að aðeins séu örfá sæti eftir. Það er sálfræðilega sniðugt … Continue reading »

Þjóðráð dagsins: Þess vegna átt þú alltaf að leita að flugi fyrir einn

Þjóðráð dagsins: Þess vegna átt þú alltaf að leita að flugi fyrir einn

Það er hægt að spara nokkrar upphæðir ef hver sá sem ætlar að bóka flug fyrir fjölskyldu, par eða vinahóp byrjar á því að leita að fargjaldi fyrir aðeins eina persónu. Það kann að hljóma eins og tímaeyðsla að leita að flugi fyrir einn þegar ætlunin er að bóka fyrir fjóra til dæmis en það … Continue reading »