Aldrei verið dýrara að heimsækja Tæland

Aldrei verið dýrara að heimsækja Tæland

Þökk sé Seðlabanka Íslands hefur Tæland nánast í vetfangi farið úr því að vera stórkostlega ódýr áfangastaður í svona nett Portúgal fyrir krónueigendur. Tælenskt baht kostar nú 55% meira en raunin var 2017. Við áður tæpt á þessu en þið munið hvað sagt er um kveðnar vísur. Eða hversu aum er íslensk króna að tapa … Continue reading »

Langtímagisting í Tælandi – hvar er besti díllinn?

Langtímagisting í Tælandi – hvar er besti díllinn?

Engar opinberar tölur eru til um þann fjölda Íslendinga sem sækja Tæland heim ár hvert. En líklega óhætt að tala um tvö til þrjú þúsund manns eða svo. Lungi þeirra dvelur mánuð, tvo eða jafnvel lengur sé þess kostur. En hvernig er vænlegast að gista í lengri tíma? Við fórum að velta þessu fyrir okkur … Continue reading »

Fátt lengur ódýrt við Tæland

Fátt lengur ódýrt við Tæland

Hmmm! Vissulega er Tæland stórt og fjölmennt ríki en þrátt fyrir að ungfrú Kóróna hafi leikið það landið grátt síðustu mánuði er tælenskur gjaldmiðillinn að sökkva íslensku krónunni. Það er fátt súperódýrt lengur í þessu landinu. Einhver gæti dregið þær ályktanir að Tælendingar séu með Nóa-Síríus böggum Hildar nú þegar Covid-19 herjar þar grimmilega eins … Continue reading »

Göngugata Pattaya að taka stakkaskiptum?

Göngugata Pattaya að taka stakkaskiptum?

Í fjórða skiptið á innan við áratug íhuga borgaryfirvöld í Pattaya í Tælandi nú að henda frægri göngugötu sinni, Walking Street, út í hafsauga og endurhanna allt það svæði á nútímalegri máta. Göngugata Pattaya er mögulega frægasta göngugata heims og fyrsta gata heims sem formlega ber heitið Göngugata þrátt fyrir að ökutæki geti ekið þar … Continue reading »

Þess vegna er Asía hið besta mál á næstunni

Þess vegna er Asía hið besta mál á næstunni

Ók. Gætum haft hér langan og strangan inngang um dásemdir hins og þessa. En við sleppum því og látum nokkur skjáskot tala máli okkar. Þess vegna er næsti vetur kannski besti hugsanlegi tíminn fjárhagslega til að heimsækja Asíu 🙂 * Stikkprufur á hótelvél Fararheill klukkan 21 þann 11. júní 2020. Ein nótt 1.-2. desember 2020. … Continue reading »

Allt að 85% afsláttur á gistingu og ferðum í Asíu næsta vetur

Allt að 85% afsláttur á gistingu og ferðum í Asíu næsta vetur

Fátt er svo með öllu illt að ekki hljótist gott af. Þar með talin gisting í Asíu næsta veturinn 🙂 Vægast sagt hörmuleg tölfræði sem hagstofur hinna og þessara ríkja hafa verið að birta síðustu dægrin um aðsókn ferðafólks: Spánn: 0% ferðamenn. Ítalía 0% ferðamenn. Dúbaí 0% ferðamenn. Indónesía 1% ferðamenn. Filippseyjar 2% ferðamenn. Og … Continue reading »

Sex hlutir að varast í Tælandi

Sex hlutir að varast í Tælandi

Einu gildir til hvaða lands þú ferðast í veröldinni, það er víst að einhver þar hugsar sér gott til glóðarinnar gagnvart ferðamönnum. Vandfundinn sá áfangastaður þar sem einhvers konar svindl og prettir eru ekki í gangi þó í misjöfnum mæli sé. Í Tælandi er þetta allstórt vandamál og ekki líður dagur án þess að ýmsir … Continue reading »

Svona fer fjöldatúrismi með hina yndislegustu staði

Svona fer fjöldatúrismi með hina yndislegustu staði

Enginn sem lesið hefur sér mikið til um Tælandsferðir allra síðustu ár í ferðahandbókum og á vefmiðlum hefur komist hjá því að rekast á greinar um tunglsljósapartíin, full moon parties, sem haldin eru mánaðarlega á suðurodda eyjarinnar Koh Pha Ngan. Þær veislur voru um tíma stórkostlegar en eru það varla lengur. Koh Pha Ngan er … Continue reading »

Golf í Phuket fer illa með veskið

Golf í Phuket fer illa með veskið

En könnun Fararheill.is á þeim átta golfvöllum sem þar eru leiðir í ljós að ódýrasti hringurinn kostar íslenska kylfinga rúmlega 13 þúsund krónur.

Að bera bossann í Asíu ekki góð hugmynd

Að bera bossann í Asíu ekki góð hugmynd

Að bera afturendann hefur sjaldan þótt tiltökumál á Vesturlöndum. Slíkt oftar en ekki til gamans gert og sé það utan alfaraleiða er lítill skaði skeður. Það á hins vegar ekki við um flest lönd Asíu. Tveir samkynhneigðir menn voru fyrir stuttu stöðvaðir á heimleið í flugstöð í Tælandi. Sem getur jú gerst burtséð frá kynferði … Continue reading »