Ekki þykjast vera með sprengju í vélinni

Öll eigum við ferðasögur sem bragð er að og sögurnar jafn misjafnar og fólkið er margt. Fararheill tók hús á nokkrum skemmtilegum einstaklingum með ferðabakteríuna í blóðinu og fékk þá til að deila örlítið. Stefnir Gunnarsson er 25 ára tónlistarmaður og starfsmaður hjá Íþrótta og tómstundarráði. Hann er sérlegur áhugamaður um Japan og japanska menningu … Continue reading »

Budget Travel og Fararheill sammála

Miðillinn erlendi birtir lista yfir þá tíu staði sem bæði fróðlegt og skemmtilegt er að heimsækja í ár án þess þó að brjóta heimabankann