Ekki láta hjá líða að skoða Tempelhof í Berlín

Ekki láta hjá líða að skoða Tempelhof í Berlín

Þær skipta hundruðum kostulegar byggingar í Berlín og velflestar þess virði að gera sér ferð fyrir. Ein kannski sérstaklega þó vegna sögufrægðar. Flugstöðvarbygging gamla flugvallarins Tempelhof er formlega skráð sem stærsti minnisvarði í Evrópu og hana er, þvert á það sem margir halda, hægt að skoða að innan. Flugvöllurinn er sem kunnugt er löngu orðinn … Continue reading »