Til Tel Aviv fyrir tuttugu kallinn

Til Tel Aviv fyrir tuttugu kallinn

Það er algjör hending ef við Íslendingar finnum sex klukkustunda flug til og frá London undir 30 þúsund krónum en að finna níu stunda flug fram og aftur frá Kaupmannahöfn til Tel Aviv í Ísrael langt undir því verði er leikur einn. Flestir hafa sterkar skoðanir á Ísrael og láta það ráða hvort það land … Continue reading »