Í Alicante í desember? Þá er þjóðráð að eyða kvöldstund í El Campello

Í Alicante í desember? Þá er þjóðráð að eyða kvöldstund í El Campello

Það vita reyndir Alicante-farar að norðasti hluti borgarinnar, sem fræðilega tilheyrir ekki Alicante-borg, er El Campello. Ekkert frámunalega merkilegt við það bæjarstæði en í desembermánuði ár hvert er extra góð ástæða til að láta sig hafa rúnt á þær slóðir. El Campello er tæknilega annar bær en Alicante en það ekkert að marka. Svona svipað … Continue reading »

Elsti tapasbar heims finnst í Sevilla

Elsti tapasbar heims finnst í Sevilla

Þó deila megi lengi um hvar og hvenær smáréttir þeir sem nú ganga undir nafninu tapas hafi fyrst komið fram á sjónarsviðið er það samdóma álit fræðinga á Spáni að elsti barinn þar í landi sem geti kallast elsti tapasbarinn sé El Rinconcillo í Sevilla. Eins og flestir aðrir bestu tapasbarir á Spáni lætur þessi … Continue reading »

Á þessum stað á Spáni margborgar sig að drekka áfengi

Á þessum stað á Spáni margborgar sig að drekka áfengi

Getur það verið satt að fólk geti lifað allgóðu lífi og sparað tugþúsundir króna í mat með því einu að drekka áfengi og það tvisvar til þrisvar hvern einasta dag? Þó farið hafi batnandi síðustu árin er áfengisdrykkja heimavið oftar en ekki litin hornauga. Í siðuðum löndum þykir hins vegar alls eðlilegt að „fá sér” … Continue reading »