Sex hlutir að varast í Tælandi

Sex hlutir að varast í Tælandi

Einu gildir til hvaða lands þú ferðast í veröldinni, það er víst að einhver þar hugsar sér gott til glóðarinnar gagnvart ferðamönnum. Vandfundinn sá áfangastaður þar sem einhvers konar svindl og prettir er ekki í gangi þó í misjöfnum mæli sé. Í Tælandi er þetta allstórt vandamál og ekki líður dagur án þess að ýmsir … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Pattaya í Tælandi?

Hvað kosta svo hlutirnir í Pattaya í Tælandi?

Þó lítið fari fyrir þá heldur tiltölulega stór hópur Íslendinga árlega til borgarinnar Pattaya á suðurströnd Tælands. Hluti þeirra heillast af þarlendu kvenfólki, hluti af yndislegu veðri út í eitt en hluti sömuleiðis vegna þess að hér kostar nánast ekkert að lifa. En það er eitt að ímynda sér að dvöl og hlutir í fjarlægum … Continue reading »

Svo Taíland er einn allra hættulegasti áfangastaður heims…

Svo Taíland er einn allra hættulegasti áfangastaður heims…

Fáir gera sér grein fyrir að Tæland er eitt allra hættulegasta land heims fyrir ferðafólk og fjöldi þeirra erlendu ferðamanna sem meiðast hér og drepast er ekkert minna en ótrúlegur!!! Svo segir á bókarkápu umdeildrar nýrrar bókar um Tæland og túrisma þar í landi en höfundurinn, ástralskur blaðamaður að nafni John Stapleton, gengur þar hart … Continue reading »

Sjaldan ódýrara að bregða sér til Tælands

Sjaldan ódýrara að bregða sér til Tælands

Það eru liðin fjögur ár síðan ritstjórn sá síðast auglýst flug fram og aftur til Bangkok í Tælandi frá Bretlandi niður í 70 þúsund krónur. Nú er það aftur í boði. Að vísu hér um sértilboð að ræða en ekki normalt flugfargjald eins og raunin var 2011 og 2012 þegar flug fram og aftur fékkst … Continue reading »

Græn af öfund yfir Tælandsferð Úrval Útsýn? Hættið því

Græn af öfund yfir Tælandsferð Úrval Útsýn? Hættið því

Stór lýsingarorð eru notuð í auglýsingum ferðaskrifstofunnar Úrval Útsýn um Tælandsferð eina sem fyrirtækið er að bjóða næsta vetur og vera kann að einhverjir þarna úti hafi fengið gæsahúð af spenningi. Engin þörf á því. Einstök ferð! Ómótstæðileg ferð! Lúxusferð! Ótrúlegt kynningarverð! Sterk eru lýsingarorðin í auglýsingum ÚÚ vegna tólf nátta túrsins til Hua Hin … Continue reading »

Tíu daga sól og sæla í Tælandi fyrir 140 þúsund kallinn

Tíu daga sól og sæla í Tælandi fyrir 140 þúsund kallinn

Og hvert okkar á ekki skilið að svitna undir brennheitri Tælandssól með Mai Tai í hönd við freistandi kalda sundlaugina á gjafverði? Auðvitað eigum við svoleiðis lúxus inni. Búin að þræla enn einn kaldann veturinn en samt grynnkar ekkert á skuldunum. Þá er margt til vitlausara en spreða heilum 140 þúsund krónum í góðan tíu … Continue reading »

Tíu nátta Tælandsferð fyrir tvo á 450 þúsund krónur

Tíu nátta Tælandsferð fyrir tvo á 450 þúsund krónur

Áttu tvær vikur eða svo lausar í maí eða júní og veist ekkert hvað þú átt af þér að gera? Hljómar svo vitlaust að draga makann eða vininn í tíu daga ljúfan túr um norðurhluta Tælands? Dýrt? Svona rétt rúmlega 200 þúsund krónur á mann. Bangkok, Chiang Mai, Chiang Rai, Ayutthaya eru þær tælensku borgir … Continue reading »