Ef þú bara vissir hvað Icelandair felldi niður margar flugferðir á síðasta ári

Ef þú bara vissir hvað Icelandair felldi niður margar flugferðir á síðasta ári

Um síðustu áramót fórum við hér fram á að fá uppgefið hjá Ísavía hversu oft íslensku flugfélögin hefðu aflýst flugferðum á árinu 2017. Eðli máls samkvæmt hjá ríkisfyrirtækinu voru þær upplýsingar leyndarmál enda virðist leynd ríkja yfir öllu sem Ísavía gerir. En alls óvænt fengum við hjálp úr ólíklegustu átt. Eins og við komum inn … Continue reading »

Icelandair fær toppeinkunn fyrir upplýsingagjöf (ekki)

Icelandair fær toppeinkunn fyrir upplýsingagjöf (ekki)

Þegar þetta er skrifað er áberandi viðvörun á vef Icelandair þess efnis að flug til og frá Kaupmannahöfn tefjist töluvert á morgun 18. febrúar. Ekki finnst einn stafur um málið á komu- og brottfararvef Keflavíkurflugvallar. Það stór galli á upplýsingavef Keflavíkurflugvallar að það eru flugfélögin sjálf sem sjá alfarið um að birta upplýsingar um komu- … Continue reading »

Snilld hjá Wow Air að halda árshátíð sömu helgi og tugum flugferða er aflýst

Snilld hjá Wow Air að halda árshátíð sömu helgi og tugum flugferða er aflýst

Látum okkur nú sjá. Hvenær ætli sé best að halda árshátíð hjá vinsælu flugfélagi? Byrjun febrúar er príma kostur enda veður ekkert válynd á þeim tíma… Á sama tíma og fleiri hundruð viðskiptavina flugfélagsins Wow Air voru strandaglópar hér og þar í heiminum sökum veðurs á farsæla Fróni var meirihluti starfsfólks flugfélagsins að djamma eins … Continue reading »

Wow Air virðist vita af töfum og rugli langt fram í tímann

Wow Air virðist vita af töfum og rugli langt fram í tímann

Nokkuð einstakt skeyti barst hluta viðskiptavina Wow Air fyrr í dag. Þar er farþegum í flug Wow Air frá Los Angeles tilkynnt að því miður séu tafir fyrirsjáanlegar á flugi þeirra. Gallinn sá að umrætt flug er eftir HEILA VIKU!!! Þó við hér séum bölvaðir nýgræðingar í tiktúrum flugfélaga höfum við aldrei áður rekist á … Continue reading »

Feitar tafir og vesen og Wow Air sendir liðið á farfuglaheimili!!!

Feitar tafir og vesen og Wow Air sendir liðið á farfuglaheimili!!!

Hmmm. Feitar tafir og enn feitara vesen hjá Wow Air og flugfélagið grípur til þess ráðs að senda hóp fólks á FARFUGLAHEIMILI með sameiginlegu klósetti svona meðan flugfélagið finnur út úr hlutunum. Að okkar mati fer nú að verða tími til kominn að draga til baka flugrekstrarleyfi Wow Air Skúla Mogensen. Leyfa kappanum að reyna … Continue reading »

Þessir farþegar Air Iceland Connect eiga inni rúman 30 þúsund kall

Þessir farþegar Air Iceland Connect eiga inni rúman 30 þúsund kall

Flugi Air Iceland Connect frá Aberdeen í Skotlandi heim á farsæla Frón seinkaði þennan daginn um að minnsta kosti fimm og hálfa klukkustund og líklega lengur en það. Það þýðir að farþegar um borð eiga rétt á tæplega 32 þúsund krónum í bætur. Það virðist orðið mjög vafasamt að taka mikið mark á lendingar- og … Continue reading »

Svarti sauður ársins 2017 er Wow Air

Svarti sauður ársins 2017 er Wow Air

Málið er einfalt. Þegar við fljúgum viljum við að rellan sé á tíma, vel fari um okkur á leiðinni og komast heilu og höldnu á áfangastað. Þá skiptir og máli að þjónustustig sé betra en hjá gistihúsinu Adam á Skólavörðustíg. Með öðrum orðum að flugfélagið beri virðingu fyrir viðskiptavinum sínum. Töluvert vantar upp á þetta … Continue reading »

Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Þetta kæmi engum á óvart í Úkraínu eða Búrma en að íslenska ríkisfyrirtækið Ísavía neiti að gefa upp hversu oft flug Wow Air, Icelandair eða Primera Air hafa verið felld niður eða verið aflýst er aldeilis galið. Fararheill fór þess á leit við Ísavía að upplýsa hversu oft flugferðir ofangreindra flugfélaga hafa fallið niður á … Continue reading »

Alvarlegar seinkanir regla nánast hjá Wow Air þessi dægrin

Alvarlegar seinkanir regla nánast hjá Wow Air þessi dægrin

Okkur er sama hvað yfirborðskenndar kannanir segja og sýna. Fátt er leiðinlegra en hanga í Leifsstöð, eða í öðrum flugstöðvum, sekúndu lengur en þörf krefur. Það hafa nánast allir farþegar Wow Air þurft að láta yfir sig ganga þennan daginn. Eins og sjá má á meðfylgjandi skjáskoti fór ekki ein einasta vél Wow Air í … Continue reading »

Ítarlegar upplýsingar fyrir farþega? Ísavía ekkert á þeim buxunum

Ítarlegar upplýsingar fyrir farþega? Ísavía ekkert á þeim buxunum

Árið 2018 rétt að detta í garð. Tæp þrjátíu ár síðan internetið hélt innreið sína til Íslands með tilheyrandi loforðum um stóraukna og betri upplýsingagjöf til handa öllum um allt undir sólinni. Ríkisfyrirtækið Ísavía vill þó enn ekki segja okkur hvers vegna flugi er aflýst eða seinkar fram úr hófi. Forsvarsmenn Ísavía svona dæmigerðir plebbar … Continue reading »

Landinn loks farinn að heimta bætur fyrir kúk og kanil og hverjum er það að þakka?

Landinn loks farinn að heimta bætur fyrir kúk og kanil og hverjum er það að þakka?

Vefmiðillinn Vísir.is greindi frá því fyrir skömmu að kvörtunum til Samgöngustofu vegna flugsamgangna og kröfum um bætur hefði snarfjölgað á skömmum tíma. Hverjum skyldi það nú vera að þakka? Látum okkur nú sjá. Hvaða miðill hefur um átta ára skeið bent Íslendingum ítrekað á að sækja hiklaust rétt sinn um leið og eitthvað bjátar á … Continue reading »

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Svona ef þú þolir ekki tafir, yfirbókanir og vesen fyrir flug

Margir þeir sem lagt hafa lönd undir fót síðustu árin hafa upplifað hvað flugferðalög eru orðin leiðinleg. Ekki ferðalagið per se kannski heldur meira allt þetta vesen sem fylgt getur flugi með flestum flugfélögum frá flestum flugvöllum. Hvað erum við að tala um? Tafir og seinkanir, aflýsing, farangursgjöld, biðraðir, sætisrými, þjónustustig, verðlag og svo framvegis og … Continue reading »

Icelandair skuldar þessum farþegum sínum 50 kall á kjaft eða svo

Icelandair skuldar þessum farþegum sínum 50 kall á kjaft eða svo

Ok, við vitum að fátt er leiðinlegra en langt hangs í troðinni Leifsstöð. En farþegar Icelandair til Köben þennan daginn geta þó huggað sig við að vera orðnir tæplega 50 þúsund krónum ríkari án þess að hreyfa legg né lið. Þeir farþegar þurftu nefninlega að gera sér að góðu að bíða aukalega í rúmlega þrjár … Continue reading »