Í heimsókn hjá Stjána bláa á Möltu

Í heimsókn hjá Stjána bláa á Möltu

Það tekur ekki langan tíma að skoða eyna Möltu sé fólk á annað borð undir stýri á bifreið. Hugaðir bílstjórar aka hana endilanga í rólegheitum á rétt rúmri klukkustund eða svo. Við segjum hugaðir vegna þess að eyjan var löngum undir breskum yfirráðum og þess vegna er vinstri umferð reglan hér þó Bretarnir séu löngu … Continue reading »