Hvað kosta svo hlutirnir í Stokkhólmi?

Hvað kosta svo hlutirnir í Stokkhólmi?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin (Costco einhver). Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður … Continue reading »

Aðeins meira um okur – Úrval Útsýn slær ekki slöku við

Aðeins meira um okur – Úrval Útsýn slær ekki slöku við

Hálf milljón króna eru drjúgur peningur fyrir flest okkar sem ekki eru nátengd Engeyjarættinni eða dýraníðaranum Kristjáni Loftssyni. Það er upphæðin sem ferðaskrifstofa Pálma Haraldssonar, Úrval Útsýn, vill fyrir að sýna okkur dásemdir Noregs og Svíþjóðar í átta daga túr í lok sumars. Sannarlega dýrt að heimsækja frændur og frænkur á Norðurlöndunum. Við getum eytt … Continue reading »

Þar sem tuttugu mínútna akstur sparar þér drjúgan skilding

Þar sem tuttugu mínútna akstur sparar þér drjúgan skilding

Væri ekki indælt að því gefnu að verslanir væru fleiri og fjölbreyttari að verðlag í verslunum í Mosfellsbæ væri almennt 20 prósentum lægra en í Reykjavik? Eða vörur á Dalvík 20% ódýrari en á Akureyri? Það er sannarlega sparnaður sem munar um fyrir flest heimili og ekki tekur túrinn langan tíma. Því miður eru líkurnar … Continue reading »

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Vinsælasta safn í Skandinavíu

Stærsta, mesta og í huga margra fallegasta herskip heims um tíma var hið sænska Vasa sem tók sænska smiði tvö ár að smíða árið 1626. Átti það að sýna umheiminum en ekki síst andstæðingum Svía að þeir væru nú engir aukvisar þegar kom að smíði hertóla á heimsmælikvarða.

Túristi vill fá ykkur til Stokkhólms

Túristi vill fá ykkur til Stokkhólms

Allt of fáir fara til Stokkhólms og fólk ætti að gera gangskör í heimsókn þangað samkvæmt stórri grein ferðavefsins túrista í Fréttatímanum sem telur að rétta verði hlut sænsku höfuðborgarinnar gagnvart Kaupmannahöfn. Stokkhólmur er góðra gjalda verð og álitlegur kostur að sumarlagi en þar skítkalt og dimmt að vetri til. En að ætla sér að … Continue reading »

Hljóma hyttur í Svíþjóð spennandi?

Hljóma hyttur í Svíþjóð spennandi?

Þó færst hafi það til mun betri vegar undanfarin ár getur enn verið þreytandi helvíti að finna trausta leigusala erlendis sem bjóða hyttur og hús á öðrum slóðum en þeim allra vinsælustu. Hvað til dæmist langi fólk til að leigja hyttu í Noregi og skíða út í eitt. Hvert þá og er þeim treystandi? Nú … Continue reading »