Tíska hjá Heimsferðum að svindla á viðskiptavinum?

Tíska hjá Heimsferðum að svindla á viðskiptavinum?

Eitthvað er rotið í herbúðum ferðaskrifstofunnar Heimsferðir. Föstudaginn 20. september auglýsir fyrirtækið sértilboð á borgarferð til Madríd á Spáni fyrir 39.900 krónur á mann. Daginn eftir kostar nákvæmlega sama ferð 44.900 krónur á vef þeirra. Kannski er starfsfólk þessa fyrirtækis það vel launað að fimm þúsund kall til eða frá skiptir engu en fyrir stóran … Continue reading »