Utan annatíma á alltaf að prútta um allt undir sólinni

Utan annatíma á alltaf að prútta um allt undir sólinni

Ég var búinn að tékka fyrirfram með gúggli að grófur meðalkostnaður með leigara frá flughöfninni í Gautaborg og inn í miðborg kostaði á milli 5.400 og 5.800 krónur. Ímyndið ykkur hvað við vorum sátt við að prútta fargjaldinu niður í 3.400 krónur því við lentum ekki á annatíma 🙂 Eftir Tómas Gunnarsson Íslendingar eru ekki … Continue reading »

Að hífa spýtu er góð skemmtun í fjallaþorpum Alpanna

Að hífa spýtu er góð skemmtun í fjallaþorpum Alpanna

Fyrir okkar leyti er fátt skemmtilegra á þvælingi um heiminn en detta óvænt um ókunnugt fyrirbæri í einhverjum smábæ sem varla finnst á korti. Slíkar stundir reyndar erfiðara að upplifa nú þegar allt er meira og minna komið á netið. Og þó. Sá sem röltir um miðbæ margra bæverskra fjallaþorpa þann 29. apríl finnur fátt … Continue reading »

Mesta úrval heims af viskíi finnst á stórmerkilegum stað

Mesta úrval heims af viskíi finnst á stórmerkilegum stað

Vískí er áhugamál hjá fjölmörgu fólki þarna úti og auðvitað eru Skotland og Írland mekka þess drykkjar á heimsvísu. Það væri allavega mjög eðlilegt að álykta sem svo. En Svíar, af öllum, hafa nú skotið Skotum og Írum ref fyrir rass í þessum efnum. Mörg okkar þekkja hinar finnsk-sænsku eyjur sem saman kallast Álandseyjur. Öllu … Continue reading »

Svíþjóð staðurinn til að reka lestina

Svíþjóð staðurinn til að reka lestina

Nema þú sért með ótakmarkaðan tíma til að eyða í Svíþjóðartúr er þjóðráð að sleppa því alfarið að reyna að flakka um landið með lestum. Það má merkilegt heita hjá annars stundvísum Svíum að komast að því að tafsamasta lestarkerfi Evrópu finnst í því ágæta landi. Hér eru jú hægt að stilla klukkuna eftir strætis- … Continue reading »

Eitt flottasta listasafn Stokkhólms er neðanjarðar og næsta ókeypis líka

Eitt flottasta listasafn Stokkhólms er neðanjarðar og næsta ókeypis líka

Samkvæmt opinberum tölum eru fáir erlendir ferðamenn sem notfæra sér jarðlestarkerfi Stokkhólms til að þvælast um borgina. Það er þó sannarlega þess virði og ekki aðeins til að komast á milli staða með ódýrum hætti heldur og til að upplifa eitt flottasta listasafn landsins. Ók, listasafn kannski fulllangt seilst. Hér erum við að meina að … Continue reading »

Júmbó samlokur hér heima, júmbó gisting ytra

Júmbó samlokur hér heima, júmbó gisting ytra

Nokkur ár eru nú síðan framtakssamt fólk í Svíþjóð keypti úrelda júmbóþotu og breytti í snyrtilegt gistihús. Aðsóknin vægast sagt góð jafnvel þó gistingin kosti sitt. Jumbo Hostel á Arlanda flugvellinum í grennd við Stokkhólm vakti mikla athygli þegar það var fyrst opnað. Þotan hefur verið smekklega innréttuð og þar má kaupa gistingu í sérherbergi … Continue reading »

Volvo-safnið ekki bara fyrir sérlundaða sveppi og bíladellukalla

Volvo-safnið ekki bara fyrir sérlundaða sveppi og bíladellukalla

Okkur er sama hvað maldað er í móinn: Hver sá sem gerir sér sérstaka ferð á Volvo-safnið í Svíþjóð er í besta falli sérlundaður draumóramaður og í versta falli með eina eða tvær lausar skrúfur. Aðrir gætu þó vel haft gaman líka 🙂 Hið ágæta fyrirtæki Volvo, sem lengi vel var sænskt gæðamerki en er … Continue reading »

Stokkhólmur í öllu sínu veldi

Stokkhólmur í öllu sínu veldi

Þó íbúafjöldi Stokkhólms telji aðeins rúmlega tvær milljónir er borgin sú afar víðfem. Gamla Stan, Östermalm, Djurgården, Flysta og hin 76 hverfi borgarinnar hafa mörg hver upp á eitthvað að bjóða. Eina góða leiðin til að fá yfirsýn yfir allt saman eða því sem næst er með því að skottast með lyftum upp á kúluhöllina Globen. … Continue reading »

Svona drekka alvöru menn í Svíþjóð

Svona drekka alvöru menn í Svíþjóð

Skerjagarðurinn við Stokkhólm í Svíþjóð er eðli máls samkvæmt náttúruundur í efsta veldi. Þúsundir eyja og kletta sem hver maður og mús getur kallað sinn stað tímabundið. Ekki er óalgengt að ferðafólk til Stokkhólms taki óhefðbundinn túr til einnar af þeim þúsundum eyja sem liggja utan við borgina. Allmargir ferðaþjónustuaðilar bjóða túra til smáeyja þar … Continue reading »

Bót fyrir rass Wow Air

Bót fyrir rass Wow Air

Í allt sumar hefur Wow Air auglýst flug á kostakjörum til Stokkhólms jafnvel þó alls ekki hafi verið flogið til Stokkhólms heldur bæjarins Västerås vel norðvestur af höfuðborginni sænsku. En nú getur flugfélagið loks státað af því að fljúga til Stokkhólms. Við skömmuðum Wow Air fyrir blekkingarnar hér í vor eins og lesa má um … Continue reading »

Eitt kannski varðandi flug Wow Air til Stokkhólms

Eitt kannski varðandi flug Wow Air til Stokkhólms

Ein af nýjum flugleiðum Wow Air sem kynntar hafa verið að undanförnu er til höfuðborgar Svíþjóðar en flug til Stokkhólms hófst formlega um miðjan maí. Flugfélagið að bjóða fína díla þangað í sumar en ágætt að hafa hugfast að ekki er beint verið að fljúga til Stokkhólms. Icelandair flýgur til Stokkhólms og það með réttu. … Continue reading »

Dræm sala til Stokkhólms kallar á tilboð hjá Wow Air

Dræm sala til Stokkhólms kallar á tilboð hjá Wow Air

Svo virðist sem Wow Air hafi veðjað á rangan hest þegar ákveðið var að hefja reglulegt flug til Stokkhólms. Sem skýrir líklega að flug þangað fæst nú niður í 5.999 krónur aðra leið. Svo hljómar tilboð Wow Air þennan daginn og skal fúslega viðurkennt að tilboðið er æði gott og dekkar ferðir í maí og … Continue reading »

Wow Air stendur undir nafni til Stokkhólms

Wow Air stendur undir nafni til Stokkhólms

Fararheill hefur reglulega bent lesendum sínum á að þegar allt komi til alls eru fargjöld Wow Air á tíðum á pari eða jafnvel hærri en fargjöld annarra flugfélaga á borð við Icelandair. En til Stokkhólms í sumar stendur Wow Air undir nafni.  Úttekt okkar leiðir í ljós að hjá Wow Air fæst nú flug fram … Continue reading »

Besta jólastemmningin í Svíþjóð finnst í Skansinum

Besta jólastemmningin í Svíþjóð finnst í Skansinum

Þó ekki fari sænskir jólamarkaðir á pall með þeim frægustu í Evrópu þarf ekki mikið að hafa fyrir að komast í hátíðarstemmningu í helstu borgum þar. Sérstaklega er það einfalt í Stokkhólmi. Svíar eru engir eftirbátar annarra þegar kemur að því að skapa ljúfa stemmningu fyrir jólin þó svo jólamarkaðir þeirra séu töluvert minni en … Continue reading »