Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Fimm fyrir fólk sem farið hefur allt

Hvað er til ráða þegar fólk hefur fengið upp í háls af London, París og Róm, komin með hreinan viðbjóð á Tenerife og Alicante og deyr fyrr en það stígur fæti í tíunda skiptið í Kaupmannahöfn?

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir
Búlgaría út fyrir Balkan

Búlgaría út fyrir Balkan

Undanfarin ár hefur Búlgaría haldið titli sínum sem ódýrasti áfangastaður ferðamanna í Evrópu og almenn efnahagslægð í álfunni tryggt að þangað er stríður straumur fólks sem minna hefur milli handa. En nú kann að vera komið að endastöð. Svo virðist vera sem vinsælustu áfangastaðir Búlgaríu hafi „Benidormað“ yfir sig. Þá ályktun má draga af ástæðum … Continue reading »

Afslöppun í litlu fiskiþorpi í Svartfjallalandi fyrir slikk

Afslöppun í litlu fiskiþorpi í Svartfjallalandi fyrir slikk

Undanfarin tíu ár hefur ferðafólki til Svartfjallalands fjölgað um rétt tæplega 50 prósent og fyrir því nokkrar góðar ástæður. Þar helstar að strandbæir margir þar eru stórkostlegir og verðlag enn nokkuð hlægilegt miðað við vinsælli áfangastaði. Hvað meinum við með stórkostlegum strandbæjum? Einfaldlega að þeir flestir halda enn sérkennum sínum og sjarma þrátt fyrir aukinn … Continue reading »