Hvar er ódýrast að leigja sumarhús erlendis?

Hvar er ódýrast að leigja sumarhús erlendis?

Fleiri og fleiri Íslendingar kjósa fremur að leigja sér villur og sumarhús á erlendri grundu en að dvelja á gerilsneyddum hótelum. En hvar er ódýrast að leigja slíkt? Ráðgjafafyrirtækið YouGov kannaði málið sumarið 2019 og þó hálft ár sé síðan er ekki venjan að verðbólga keyri þann markað mikið upp milli ára. Til þess er … Continue reading »

Sumarhús í Danmörku að heilla?

Sumarhús í Danmörku að heilla?

Öll erum við sek um að fara oft yfir lækinn eftir vatninu. Við leggjum á okkur ýmis ferðalög hingað og þangað til að finna stað þar sem áhyggjur eru engar og því hægt er að njóta lífsins að fullu. En við finnum sjaldan eða aldrei í raun. Deila má um hversu skemmtilegt er að heimsækja … Continue reading »

Íbúð eða hótel á Spáni í sumar?

Íbúð eða hótel á Spáni í sumar?

Líkegt má telja að einn og annar Íslendingur sé farin að hugsa sér gott til glóðarinnar undir sólinni í Torrevieja eða nágrannahéraði næsta sumarið. Jafnvel farin að fletta síðum á íbúðaleigum til að finna góða íbúð eða villu á vægu verði. Hérlendis eru nokkrir aðilar að bjóða milliliðaþjónustu varðandi íbúðaleigu á þessu svæði sem er … Continue reading »

Sumarútsala á fínustu villum

Sumarútsala á fínustu villum

Fararheill getur efasemdarlaust mælt fullum hálsi með að vilji heilu stórfjölskyldurnar eða stærri vina- eða vinkonuhópar leggja land undir fót og njóta um nokkurra daga skeið er fátt betra en að leigja sér villur. Bæði er það mun ódýrara en að koma hópnum fyrir á hóteli en aðallega er þó stemmningin mun betri í návígi … Continue reading »

Dýr er Spánarvillan öll

Dýr er Spánarvillan öll

Allmargir Íslendingar þekkja orðið fyrirtækið Spánarferðir sem hóf í vetur að bjóða til leigu villu eina mikla og stóra nálægt Torrevieja til leigu. Hartnær átta þúsund Íslendingar eru hrifnir af uppátækinu samkvæmt fésbókinni þrátt fyrir að villa Spánarferða sé í allra dýrasta kantinum miðað við flestar sambærilegar villur á þessum slóðum. Vikuleiga hjá Spánarferðum á … Continue reading »