Hvar er ódýrast að leigja sumarhús erlendis?

Hvar er ódýrast að leigja sumarhús erlendis?

Fleiri og fleiri Íslendingar kjósa fremur að leigja sér villur og sumarhús á erlendri grundu en að dvelja á gerilsneyddum hótelum. En hvar er ódýrast að leigja slíkt? Ráðgjafafyrirtækið YouGov kannaði málið sumarið 2019 og þó hálft ár sé síðan er ekki venjan að verðbólga keyri þann markað mikið upp milli ára. Til þess er … Continue reading »

Gisting í sveitakofum í guðsgrænni náttúrunni aldrei vinsælli

Gisting í sveitakofum í guðsgrænni náttúrunni aldrei vinsælli

Töluvert athyglisvert að rýna í árbók gistivefsins Airbnb fyrir árið 2017. Í ljós kemur að ein tegund gistingar sérstaklega nýtur hratt vaxandi vinsælda og það ekki íbúðir. Neibb! Sú tegund gistingar sem fólk á faraldsfæti hefur sótt mest í á yfirstandandi ári eru hvers kyns einfaldir kofar eða sumarhús úti í guðsgrænni náttúrunni. Ásókn í … Continue reading »

Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Ef marka má póst sem Fararheill hefur fengið að undanförnu virðist fólk á Fróni láta hugfallast þegar það kemst að því að velflestar villur eða sumarhús á Spáni sem finnast hjá innlendum leigumiðlurum eru uppseldar eða kosta meira en góðu hófi gegnir. Engin ástæða til þess. Við höfum undrast það töluvert hvers vegna landinn telur … Continue reading »

Sumarhús í Danmörku að heilla?

Sumarhús í Danmörku að heilla?

Öll erum við sek um að fara oft yfir lækinn eftir vatninu. Við leggjum á okkur ýmis ferðalög hingað og þangað til að finna stað þar sem áhyggjur eru engar og því hægt er að njóta lífsins að fullu. En við finnum sjaldan eða aldrei í raun. Deila má um hversu skemmtilegt er að heimsækja … Continue reading »

Hvað kostar að leigja íbúð í Torrevieja þetta sumarið?

Hvað kostar að leigja íbúð í Torrevieja þetta sumarið?

Við höfum gegnum tíðina bent áhugasömum á þá leið að nota íbúðaleiguna Airbnb sé ætlunin að njóta sólar og sælu í Alicante eða Torrevieja yfir sumartímann. En hvað kostar leiga á íbúð yfir háannatímann og hvað er í boði? Það eru margar ástæður fyrir að velja íbúðir í stað heilu sumarhúsanna. Kostnaður vegur þar þyngst … Continue reading »

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Tíminn flýgur eins og endranær. Jólahátíðin brátt komin og farin og nýtt ár tekur við með öllum sínum kostum og göllum. Og það er einmitt núna, meðan flestir eru uppteknir við komandi jólavertíð sem þjóðráð er að tryggja sér góða villu eða íbúð á suðrænum slóðum yfir næstu páska. Ritstjórn kíkti á nokkra vel valda … Continue reading »

Íbúð í viku í Torrevieja fyrir 30 þúsund krónur

Íbúð í viku í Torrevieja fyrir 30 þúsund krónur

Einn kostur sem Íslendingar hafa verið ragir að nýta sér gegnum tíðina er að bóka gistingu erlendis gegnum þekktar íbúðaleigur en þar má oft finna hin bestu tilboð á gistingu og með litlum fyrirvara getur afsláttur frá venjulegu verði numið allt að 40 prósent. Það er nefninlega svo að fjölmargir þeirra sem leigja út íbúðir … Continue reading »

Íbúð eða hótel á Spáni í sumar?

Íbúð eða hótel á Spáni í sumar?

Líkegt má telja að einn og annar Íslendingur sé farin að hugsa sér gott til glóðarinnar undir sólinni í Torrevieja eða nágrannahéraði næsta sumarið. Jafnvel farin að fletta síðum á íbúðaleigum til að finna góða íbúð eða villu á vægu verði. Hérlendis eru nokkrir aðilar að bjóða milliliðaþjónustu varðandi íbúðaleigu á þessu svæði sem er … Continue reading »

Hljóma hyttur í Svíþjóð spennandi?

Hljóma hyttur í Svíþjóð spennandi?

Þó færst hafi það til mun betri vegar undanfarin ár getur enn verið þreytandi helvíti að finna trausta leigusala erlendis sem bjóða hyttur og hús á öðrum slóðum en þeim allra vinsælustu. Hvað til dæmist langi fólk til að leigja hyttu í Noregi og skíða út í eitt. Hvert þá og er þeim treystandi? Nú … Continue reading »