Spánarvilla með feitum afslætti

Spánarvilla með feitum afslætti

Þær eru allnokkrar stórfjölskyldurnar eða vin- og vinkonuhópar sem taka stefnuna erlendis einu sinni á vetri eða svo til að létta lund og ylja sál. Þá er ódýrast eigi fólk ekki eigin sumarvillu við suðurhöf að leigja sumarhús eða villu undir mannskapinn. Fyrirtækið Spánarferðir vakti nokkra lukku hér fyrr á árinu þegar það auglýsti villu … Continue reading »