Þess vegna áttu að nota miklu sterkari sólarvörn en þú heldur

Þess vegna áttu að nota miklu sterkari sólarvörn en þú heldur

Allt vitiborið fólk veit að nauðsynlegt er að bera á sig sólarvörn undir brennheitri sólinni á vinsælum sólaráfangastöðum og flestir bera jú á sig reglulega. En þú ert pottþétt líka að bera of lítið á þig. Alvöru sólarkrem eða olíur eru ekki mjög sexí á ströndinni. Kremin oftast nær hvít að lit og olían á … Continue reading »

Hormónaójafnvægi og ofnæmisvaldar í boði Nivea

Hormónaójafnvægi og ofnæmisvaldar í boði Nivea

Hormónaójafnvægi, ofnæmisvaldar og hugsanlega eitraðar smáagnir sem eru nógu smáar til að smjúga inn um húðina alla leið inn blóð- eða æðakerfið. Hljómar þetta eins og eitthvað sem þú vilt að barnið þitt njóti? Þá er ráð að kaupa ekki tilteknar sólarvörur Nivea sem víða finnast hérlendis og reyndar allnokkrar aðrar tegundir sem hugsanlega valda … Continue reading »

Tvær vikur á Mallorca með öllu niður í 170 þúsund á mann

Tvær vikur á Mallorca með öllu niður í 170 þúsund á mann

Eins og Fararheill hefur áður fjallað um er næsta vonlaust að finna ferð til Mallorca í sumar með öllu inniföldu í tvær vikur undir sex hundruð þúsund krónum á hjón eða par. Það er að segja með innlendri ferðaskrifstofu. Úrval Útsýn býður til dæmis ágætt fjögurra stjörnu hótel í Santa Ponsa í tvær vikur í … Continue reading »