Sumarverð Wow Air eiga við um lok september

Sumarverð Wow Air eiga við um lok september

Endur fyrir löngu var það illa geymt leyndarmál að forsvarsmenn einnar verslunarkeðju hérlendis verðlögðu einn einasta kartöflupoka á helmingi lægra verði en aðra og geymdu þann poka annað hvort grafinn á botni í kartöflurekka eða beinlínis inni á lager. Með þessu háttalagi var alltaf til einn hræódýr poki þegar verðlagseftirlitið kom í heimsókn og alltaf … Continue reading »

Heimsferðir vs. Úrval Útsýn 2014

Heimsferðir vs. Úrval Útsýn 2014

Hafi fólk flett blöðum nú eftir áramótin hefur varla farið hjá þeim að ferðaskrifstofurnar íslensku er æði fljótar til þetta árið. Vita, Heimsferðir og Úrval Útsýn hafa þegar tekið út heilsíðuauglýsingar og birta þar sumardagskrá sína. Hvort það tengist eitthvað gagnrýni Fararheill síðustu árin skal ósagt látið en hin síðari ár hefur ekki bólað mikið … Continue reading »

Vill einhver segja Sumarferðum að 2014 sé að detta

Vill einhver segja Sumarferðum að 2014 sé að detta

Það er alltaf til marks um annaðhvort metnaðar- eða peningaleysi þegar vinsælir vefir eru ekki uppfærðir reglulega. Hvort gildir um Sumarferðir skal ósagt látið en á vef ferðaskrifstofunnar er enn verið að auglýsa ferðir til Benídorm, Almeríu og Tenerife sumarið 2013. Þetta gengur í fámenninu hér á landi en hver sú ferðaskrifstofa erlend sem byði … Continue reading »

Misvísandi auglýsing Sumarferða

Ferðaskrifstofan Sumarferðir auglýsir í blöðum dagsins svokallaðan Sólarhring sem vísa á til þess að í einn sólarhring geta áhugasamir keypt ferðir þeirra á betra verði en annars. Nema vafi leikur á hvaða sólarhring nákvæmlega er verið að vísa til. Eins og sést á meðfylgjandi mynd stendur í meginmáli auglýsingarinnar að Sólarhringur Sumarferða hefjist á mánudaginn … Continue reading »