Algengar spurningar um sólarvörn

Algengar spurningar um sólarvörn

Það er erfitt að vera manneskja og hafa tíma til að kynna sér alla hluti sem mann snerta í þaula. Til dæmis hvað varðar sólkrem og sólarvörn. Við höfum áður bent ykkur á að ýmsar sólarvörur eru nánast verri en engar og í könnunum erlendis ýmsar þekktar tegundir sem ekki standast hitann frá alvöru greiningu … Continue reading »

Sólbruni án sársauka?

Sólbruni án sársauka?

Okkur hjá Fararheill segir svo hugur um að ófáir einstaklingar myndu liggja heilu vikurnar undir brennandi sólinni ef sama fólk þyrfti ekki reglulega að eiga við sára verki vegna sólbruna. Í framtíðinni er það kannski möguleiki. Vísindamenn margir virtir eru önnur kafnir við allt annað en finna lyf við malaríu eða lækna kvef. Einn slíkur … Continue reading »

Nivea ræðst á sendiboðann og hótar illu

Nivea ræðst á sendiboðann og hótar illu

Dabbadona. Fararheill hefur borist skeyti frá virtri innlendri lögmannstofu sem fyrir hönd hins þýska stórfyrirtækis Nivea, hótar aðgerðum fyrir að segja landanum sannleikann. Gaman að þessu. Ef Nivea hefur áhyggjur erum við að gera eitthvað rétt. Lesendur Fararheill vita sem er að samkvæmt áreiðanlegum norskum úttektum eru stöku sólarvörur Nivea ekki upp á marga fiska … Continue reading »

Oggupons meira um græðgi Úrval Útsýn

Oggupons meira um græðgi Úrval Útsýn

Bullandi gróði á ferðaskrifstofum svindlarans og skattsvikarans Pálma Haraldssonar. Sem segir okkur hér að annaðhvort er stór hluti landsmanna hlynntur því að labba um með kaktus uppi í afturendanum eða það sem verra er; fólk veit ekki betur. Áhugasamir þurfa ekkert að gúggla mikið til að fá að vita ýmislegt miður um herra Haraldsson. Gúgglaðu … Continue reading »

Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Ekki bara Nivea sem sökkar í sólarvörnum

Fyrir hugsandi fólk er það alltaf rautt flagg þegar stórfyrirtæki monta sig af stórmerkum niðurstöðum í sínum eigin rannsóknum. Svo virðist sem sólarvörur Banana Boat fái mun betri einkunn í þeirra eigin rannsóknum en þegar óháðir aðilar leggja mat á klabbið. Við hér gerum okkur far um að gefa lesendum okkar eins kórréttar upplýsingar um … Continue reading »

Sumarferðir auglýsa „betri verð.“ Er það rétt?

Sumarferðir auglýsa „betri verð.“ Er það rétt?

Dótturfyrirtæki Úrval Útsýn Pálma Haraldssonar, Sumarferðir, auglýsir nú víða að fyrirtækið bjóði „betri verð  í sumarsól“ eins og það er orðað. Enginn þar virðist nógu gamall til að vita að orðið verð fyrirfinnst aðeins í eintölu. Burtséð frá kjánalegum stafsetningarvillum lék okkur hugur að vita hvort yfirlýsing Sumarferða standist. Það er jú ólöglegt að auglýsa … Continue reading »

Lofa upp í ermi í ermalausum bol hjá Sumarferðum

Lofa upp í ermi í ermalausum bol hjá Sumarferðum

Æ hvað það væri dálítið gaman ef eftirlit hér á landi gegn blekkingum og svindli gagnvart landanum væri nú aðeins virkara en það er. Litli Fararheill bendir á slæm dæmi um svindl og svínarí í viku hverri en ekkert bólar á sektum eða viðvörunum Neytendastofu. Eitt dæmið enn rak á fjörur okkar í dag við … Continue reading »

Hvers vegna vinna þjónar Guðs fyrir svindlara eins og Pálma Haralds?

Hvers vegna vinna þjónar Guðs fyrir svindlara eins og Pálma Haralds?

Hjálmar Jónsson gefur sig út fyrir að vera þjónn Guðs á þessari jörð. Hann leggst þó svo lágt að starfa sem leiðsögumaður fyrir þann alræmda svindlara sem á ferðaskrifstofuna Úrval Útsýn. Víst eru vegir Guðs órannsakanlegir. Spyrjið bara næsta krabbameinssjúkling. En verða þjónar Guðs ekki að hafa einhvern botn í því sem þeir taka sér fyrir … Continue reading »

Meistaradeildin: Gaman ferðir með góða forystu

Meistaradeildin: Gaman ferðir með góða forystu

Þegar ellefu hundruð sextíu og þrjú atkvæði hafa verið talin er ferðaskrifstofan Gaman ferðir enn í efsta sætinu í meistaradeild innlendra ferðaskrifstofa. Ýmislegt kemur á óvart eftir að fyrri hluta keppnistímabilsins er lokið. Víst eru Gaman-menn að standa sig vel og hafa komið sterkir inn á markaðinn þrátt fyrir aðeins fjögurra ára aldur. Ekki síður … Continue reading »

Tuttugu prósenta afsláttur á sólarferðum easyJet

Tuttugu prósenta afsláttur á sólarferðum easyJet

Velflestir landsmenn ættu á þessum tímapunkti að vera meðvitaðir um lággjaldaflugfélagið easyJet sem farið er að narta í Icelandair sem það flugfélag sem flýgur flestum til og frá landinu. Færri vita að fyrirtækið býður sérdeilis safaríka ferðapakka frá Bretlandi. Skipulagðar ferðir easyJet er á pari við flugferðir félagsins og fáir bjóða ódýrari pakka en þeir … Continue reading »

Er til of mikils mælst að fá örlitla fagmennsku?

Er til of mikils mælst að fá örlitla fagmennsku?

Vísir heitir fréttamiðill sem mjög reglulega birtir hinar bestu fréttir fyrir ferðaskrifstofur. Roksala og metsala virðist vera í hvert sinn sem blaðamaður hringir í ferðaskrifstofurnar og gildir einu hvenær það er. En aldrei nokkurn tímann er vitnað í neinn nema markaðsstjóra ferðaskrifstofanna sjálfra. Enn ein slík „fréttin“ birtist á Vísi í dag og nú er … Continue reading »

Vill ekki einhver segja Úrval Útsýn að 1973 sé liðið

Vill ekki einhver segja Úrval Útsýn að 1973 sé liðið

Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn var að senda okkur skeyti. Sem og öðrum þeim er á póstlista þessarar ferðaskrifstofu eru. Okkur tilkynnt að ALLRA ALLRA síðustu sætin í sólina þetta sumarið séu að seljast upp. Pálmi Haraldsson, eigandi Úrval Útsýn, ætti kannski að nefna við starfsfólk sitt að árið sé 2014 en ekki 1973. Ólíkt því sem … Continue reading »

Útsala á sumarferðum

Útsala á sumarferðum

Einhvern tímann tekið eftir auglýsingum um helmings afslátt á sumarleyfisferðum hjá íslenskum ferðaskrifstofum og það rétt fyrir háannatímann? Auðvitað ekki enda aldrei neitt slíkt verið í boði fyrir Íslendinga þó þegnar siðmenntaðri þjóða Evrópu njóti slíkra kjara reglulega. Og ekki þarf einu sinni að vera í Evrópusambandinu til þess arna. Norska ferðaskrifstofan Apollo er nú … Continue reading »

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Ekkert vandamál að komast ódýrt í sumarfrí

Óhætt er að segja að við höfum vart undan að svara skeytum lesenda sem eru forvitnir um hvernig nákvæmlega má njóta ferðalaga erlendis án þess að reiða sig á dýrar ferðir innlendra ferðaskrifstofa. Eins og allt gott í lífinu verður að hafa aðeins fyrir bestu hlutunum og það á líka við langi fólk að spóka … Continue reading »