Einhver vakandi þarna í Hlíðarsmára?

Einhver vakandi þarna í Hlíðarsmára?

Við vitum ekki um ykkur en okkur finnst það ekki ýkja traustvekjandi þegar ferðaskrifstofur taka ekki reglulega til á vef sínum. Við sjáum enn auglýsingar um „nýjan sumarbækling“ Úrval Útsýn í öllum skeytum frá fyrirtækinu. Sumarbækling sem kom út í byrjun mars ef okkur misminnir ekki… Er til of mikils mælst að fara fram á einhverja fagmennsku … Continue reading »

Óvenjuleg auglýsing í bæklingi Úrval Útsýn

Óvenjuleg auglýsing í bæklingi Úrval Útsýn

Tvær stærstu ferðaskrifstofur landsins eru Úrval Útsýn og Heimsferðir sem löngum hafa eldað silfur þó sjaldan hafi það verið ýkja grátt. En auglýsing ein í glænýjum bæklingi ÚÚ bendir til að samkeppnin hafi farið fyrir lítið og samkrull sé meira raunin. Aðeins tvær aðkeyptar auglýsingar eru í nýjasta sumarbæklingi ÚÚ sem út kom í dag. … Continue reading »