Suma staði á einfaldlega að forðast

Suma staði á einfaldlega að forðast

Meðan það er skiljanlegt og eðlilegt að vilja sjá og skoða heiminn og það ekki síðar en í gær eru nokkrir áfangastaðir sem best væri, allavega eins og sakir standa, að geyma þangað til næst… eða aldrei.

Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá