Sviðin í Suður Afríku

Sviðin í Suður Afríku

Það er allt með böggum Hildar hér um slóðir. Þorramaturinn að heiman fékk ekki grænt ljós hjá tollurunum og við alveg miður okkar. Svo sagði Íslendingur einn sem býr ásamt familíunni á Tenerife nýlega en margur landinn þar varð af þorramatnum vegna þess að spænskir tollarar hendu úldnum matnum lóðbeint á haugana þegar upp komst. … Continue reading »

Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Hinir óvenjulegu íbúar Betty´s Bay

Nokkur fjöldi Íslendinga heldur í víking til Cape Town í Suður Afríku ár hvert enda töluvert að sjá þar og upplifa. Margir leggja líka leið sína til Betty´s Bay í tæplega klukkustundar fjarlægð frá borginni þar sem strandlengjan beinlínis iðar af afrískum mörgæsum. Það mikið sjónarspil eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi hér að … Continue reading »

Óráð að heimsækja Höfðaborg á næstunni

Óráð að heimsækja Höfðaborg á næstunni

Sterkar líkur liggja til að heimsókn til hinnar annars fallegu Höfðaborgar í Suður-Afríku sé ekki þess virði á næstunni. Borgin glímir við ægilegan vatnsskort og áætlanir gera ráð fyrir að vatnsskortur verði að algjöru vatnsleysi strax í aprílmánuði. Okkur vitandi eru engar skipulagðar ferðir til Höfðaborgar, Cape Town, næstu vikurnar hjá innlendum ferðaskrifstofum en töluverður … Continue reading »

Svona sparar þú 400 þúsund á góðri heimsókn til Suður Afríku

Svona sparar þú 400 þúsund á góðri heimsókn til Suður Afríku

Hvor þessara túra er meira heillandi? Þrettán daga túr um Höfðaborg og nágrenni með Úrval Útsýn í febrúar fyrir 975 þúsund krónur á hjón eða par. Eða sextán daga túr með erlendri ferðaskrifstofu í nóvember fyrir 578 þúsund krónur á hjón eða par? Já, þú last þetta rétt. Tvær svona þokkalega svipaðar ferðir á heillandi … Continue reading »

Aldrei heyrt talað um þorpið Qunu? Bíddu bara

Aldrei heyrt talað um þorpið Qunu? Bíddu bara

Þó nokkur fjöldi Íslendinga leggja leið sína árlega til Suður Afríku til að vitna fyrstu hendi dásemdir þess lands sem eru vissulega miklar. Og landið mun brátt eignast nýjan mjög fjölsóttan ferðamannastað. Þorpið Qunu. Hvernig er hægt að fullyrða slíkt af pínulitlum vefmiðli norður í ballarhafi? Jú, það er í Qunu þar sem Nelson Mandela … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu

Hin nýju náttúruundur heimsins

Önnur gagnrýni hefur snúist um að umræddir sjö staðir séu meira ferðamannaparadísir en stórkostleg undur

Kína skákar Spáni í vinsældum

Kína skákar Spáni í vinsældum

Þrátt fyrir að efnahagskreppa hafi leikir margar þjóðir illa eykst ferðamannafjöldi víðast hvar og það töluvert