Þar fór Herkúles fyrir lítið

Þar fór Herkúles fyrir lítið

Það er ekki að ástæðulausu að velflest helstu söfn heims hafa alfarið bannað svokölluð selfie-prik. Eitt safn bítur nú úr nálinni með að leyfa slíkt og komandi kynslóðir líka. Stytta hinna tveggja Herkúlesa í borginni Cremona á Ítalíu er rúmlega 300 ára gamall skúlptúr sem er höfuðdjásn í Loggia dei Militi safnsins þar í borg. … Continue reading »