Einhvern tíma langað að sofa í Mercedes?

Einhvern tíma langað að sofa í Mercedes?

Heilt yfir eru velflest hótel og gististaðir að bjóða upp á sams konar vöru og þó sums staðar séu rúmin mýkri og annars staðar þjónustan betri breytir það ekki því að fæst okkar muna lengi eftir dvöl á hótelum. Þau verða flest nafnlaus og gleymd með tímanum. Hótelstjórnendur og eigendur eru mætavel meðvitaðir um ópersónuleika … Continue reading »

Sex bestu hátíðir Þýskalands
Og þig sem langaði alltaf um borð í Concorde

Og þig sem langaði alltaf um borð í Concorde

Rúm tíu ár eru síðan öllum flota hinnar stórmerkilegu Concorde var lagt í heilu lagi eftir hræðilegt slys einnar þeirra við París. Slys sem mátti reyndar rekja til gáleysis annars flugfélags en breytti ekki því að engar Concorde hafa flogið síðan. Alls voru um 20 slíkar vélar framleiddar og eftir að þeim var lagt hefur … Continue reading »

Porsche í öllu sínu veldi

Porsche í öllu sínu veldi

Þýska borgin Stuttgart hefur hingað til ekki verið meðal heitustu áfangastaða ferðalanga í því ágæta landi. Íslendingar þekkja borgina þó vel að hluta til ábyggilega vegna afreka Ásgeirs Sigurvinssonar í knattspyrnunni á sínum tíma. Nú er hins vegar nýlegt safn farið að trekkja allverulega að og kannski ekki furða. Porsche safnið þykir eitt það allra … Continue reading »

Wow Air nokkuð á parinu til Stuttgart

Wow Air nokkuð á parinu til Stuttgart

Ein þeirra borga Þýskalands sem í boði verður í beinu flugi héðan þetta sumarið er Stuttgart en þangað eru reglulegar ferðir bæði með Wow Air og þýska lággjaldaflugfélaginu Germanwings. Flugfélögin nokkuð á parinu samkvæmt verðúttekt Fararheill. Wow Air mun reyndar ekki hefja reglulegt flug sitt fyrr en í júlímánuði og aðeins til loka ágúst meðan … Continue reading »

Fullorðins tilboð hjá Wow Air

Fullorðins tilboð hjá Wow Air

Það tók aðeins 20 greinar eða svo áður en forsvarsmenn Wow Air tóku Fararheill á orðinu og buðu eitthvað fullorðins. Það gerir flugfélagið í dag með flugtilboði til þriggja áfangastaða sinna í maí og júní á rúmar tíu þúsund krónur aðra leið. Lesendur okkur hafa líklega orðið varir við gagnrýni okkar þess efnis að flugfélag … Continue reading »

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Full ástæða er til að búast við miklum og langvinnum töfum og vandræðagangi á nokkrum helstu flugvöllum Þýskalands á morgun fimmtudag sökum verkfalla hjá flugvallarstarfsmönnum. Þýskir miðlar greina frá því að strax í nótt leggi stór hluti starfsmanna stórra flugvalla á borð við Frankfurt, München, Hamborgar og Stuttgart niður vinnu tímabundið. Á því ekki að … Continue reading »