Spænska dauðaströndin heillar þá lifandi

Spænska dauðaströndin heillar þá lifandi

Nafnið fær seint verðlaun fyrir aðdráttarafl nema ef vera skyldi fyrir þá sem hrífast af harmleikjum. Sem er synd því Dauðaströndin, Costa da Morte, er afar heillandi strandlengja á vesturströnd Spánar, nánar tiltekið milli La Coruña og Vigo og skammt frá Santiago de Compostela. Þar finnast fínustu sandstrendur milli klettabelta sem enginn notar nema heimafólk … Continue reading »

Ef þig skyldi langa í sjóinn við Flórída

Ef þig skyldi langa í sjóinn við Flórída

Að fara alla leið til Flórída í Bandaríkjunum og ekki njóta strandlífs á þeim aragrúa stranda sem þar er að finna er jafn fáránlegt og að kaupa ekkert kaffi í Kólombíu eða sleppa ísnum á ferð um Grænland. En að gamni slepptu er strandlífið í Flórída minna spennandi en margur heldur. Nánar tiltekið ekki strandlífið … Continue reading »

Strandbolti langt inn í landi

Strandbolti langt inn í landi

Fáir stærri borgir heimsins eru lausar við mengun og mollu þegar hlýna fer í veðri og því verulega öfundsvert að búa í borg með strönd innan seilingar. Ekki skemmir ef ströndin sú er sandströnd hvort sem er af náttúrunnar höndum eða manngerð. Í þessum fjórum borgum eru fínar strendur hvort sem menn trúa því eður … Continue reading »

Fimm heimsklassa danskar strendur

Fimm heimsklassa danskar strendur

Vá! Ég hafði ekki hugmynd um að það væru svona alvöru strendur í Danmörku… Svo komst einn reyndasti blaðamaður landsins að orði fyrir nokkrum árum og vakti athygli enda um þjóðþekktan mann að ræða. Staðreyndin er engu að síður sú að þrátt fyrir að þúsundir Íslendinga hafi ferðast til Danmerkur í áranna rás eru merkilega … Continue reading »

Fallegasta strönd Noregs

Fallegasta strönd Noregs

Nafnið er kannski ekki mjög sexí en þær eru vandfundnar strendurnar sem eru jafn glæsilegar og ströndin við Utakleiv í Lofoten í Noregi. Sú fer í versta falli á topp fimm yfir fallegustu strendur á Norðurlöndum. Þó ekki sé ýkja hagstætt fyrir Íslendinga að þvælast mikið um Noreg sökum kostnaðar þá búa þessir nágrannar okkar … Continue reading »